Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 85

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 85
85 5887. 3/n Altari, smíðað að mestu úr eik, hefir verið málað rautt á siðustu tímum. Að framan eru skornir listar og let- ur; uppi yíir miðri hurð er IH S, en þar beggja vegna D: 0: M: S: (þ. e. domino optimo maximo sacrum). Fyrir neðan hurðina er letrað: S. TORFE. IONS. SON D F (þ. e.: síra Torfe Jónsson dominus feeit[?]). Altarið er nefnilega komið frá Gaulverjabæjarkirkju. 5888. 17/ii Ritti gamalt, íslenzkt, tvíbreitt; tannirnar úr tré. 5889. — Ritti gamalt, íslenzkt, tvíbreitt; tannirnar úr látúni. 5888—89 eru frá Hofdölum í Skagaíirði. 5890. 29/u Sæmundur Einarsson, Stóru-Mörk: Spjótsoddur lítill, fjöðrin mjög stutt og ryðétin. 5891. — Sami: Brýni, lítið, ferstrent, úr röndóttum steini; gatá öðrum enda. 5892. — Sami: Sviftir þrjár á eins konar hringju, úr bronzi, með fornu verki (dýrshófðum); mjög litlar, en virðast þó helzt vera af beizli. 8990—92 fundust blásnir úr jörðu »hjá Aslákshól í Langanesi, langt fyrir innan Mörk«. 5893. — Brynj. Jónsson, Eyrarbakka: Hnífblað lítið með tanga, mjög ryðétið; fundið í Lundarrúst í Fljótshverfi sum- arið 1909. 5894. — Sami: Gjarðarhnit(?) úr eiri; ferhyrnt gat á miðju, endarnir oddmyndaðir og beygjast saman. Fundið sama staðar. 5895. — Sami: Látúnsþynnur tvær, litlar, oddmjóar í annan enda, en negldar saman í breiðari endann. Fundið sama staðar. 5896. l0/i2 Sólskífa gömul; er það trékringla með látúnsplötu ofan á og á henni áttastrik og stunda, og rómverskar tölur (I—XII tvivegis) út við röndina. Kringlan hefir verið fest ofan á stólpa. Upp úr miðju var járnstöng, um 9 þml. að hæð, og bar af henni skuggann á plötuna. »Flugdreki« fylgir og mátti setja hann ofan á stöngina sem áttavita. Frá Núpum í Ölfusi; var þar notuð á fyrri hluta síðustu aldar og síðar. 5897. 14/i2 Stokkur með renniloki, rósamálaður; ártalið 1800 á hlið, en upphafsstafirnir Gr. H. D. á loki. 5898. 20/i2 Vefnaðarbók íslenzk, myndirnar dregnar upp með bleki; á titilblaðinu, sem er mjög skrautlegt, stendur: Nockrir Ujapdrœttir, þénugir til Eptirsjónar við Vefnaðar- og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.