Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Page 85
85
5887.
5888.
5889.
5890.
5891.
5892.
5893.
5894.
5895.
5896.
5897.
5898.
3/n Altari, smíðað að mestu úr eik, hefir verið málað rautt
á síðustu tímum. Að framan eru skornir listar og let-
ur; uppi yfir miðri hurð er IH S, en þar beggja vegna
D: 0: M: S: (þ. e. domino optimo maximo sacrum).
Fyrir neðan hurðina er letrað: S . TORFE. IONS .
SON D F (þ. e.: síra Torfe Jónsson dominus fecit[?]).
Altarið er nefnilega komið frá Gaulverjabæjarkirkju.
17/n Ritti gamalt, íslenzkt, tvíbreitt; tannirnar úr tré.
— Ritti gamalt, íslenzkt, tvíbreitt; tannirnar úr látúni.
5888—89 eru frá Hofdölum í Skagafirði.
29/n Sæmundur Einarsson, Stóru-Mörk: Spjótsoddur lítill,
fjöðrin mjög stutt og ryðétin.
— Sami: Brýni, lítið, ferstrent, úr röndóttum steini; gatá
öðrum enda.
— Sami: Sviftir þrjár á eins konar hringju, úr bronzi,
með fornu verki (dýrshöfðum); mjög litlar, en virðast
þó helzt vera af beizli.
8990—92 fundust blásnir úr jörðu »hjá Aslákshól í
Langanesi, langt fyrir innan Mörk«.
— Brynj. Jónsson, Eyrarbakka: Hnífblað lítið með tanga,
mjög ryðétið; fundið í Lundarrúst í Fljótshverfi sum-
arið 1909.
— Sami: Gjarðarhnit(?) úr eiri; ferhyrnt gat á miðju,
endarnir oddmyndaðir og beygjast saman. Fundið
sama staðar.
— Sami: Látúnsþynnur tvær, litlar, oddmjóar í annan
enda, en negldar saman í breiðari endann. Fundið
sama staðar.
10/12 Sólskífa gömul; er það trékringla með látúnsplötu ofan
á og á henni áttastrik og stunda, og rómverskar tölur
(I—XII tvívegis) út við röndina. Kringlan hefir verið
fest ofan á stólpa. Upp úr miðju var járnstöng, um 9
þml. að hæð, og bar af henni skuggann á plötuna.
»Fiugdreki« fylgir og mátti setja hann ofan á stöngina
sem áttavita. Frá Núpum í ölfusi; var þar notuð á
fyrri hluta síðustu aldar og síðar.
u/i2 Stokkur með renniloki, rósamálaður; ártalið 1800 á hlið,
en upphafsstafirnir G. H. D. á loki.
20/i2 Vefnaðarbók íslenzk, myndirnar dregnar upp með bleki;
á titilblaðinu, sem er mjög skrautlegt, stendur: Nockrir
ujppdrœttir, þénugir til Eptirsjónar við Vefnaðar- og