Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 74
74 5689. "/* 5690. 5691. 5692. 5693. 28/4 5694. 8% verið saumað framan á hann hjarta úr rauðu silki- atlaski og stendur á því Jahve með hebr. letri, en aftan á hann heíir verið saumaður rauður skjöldur með gullborðakrossi á og stöfunum INRI, og árt. 1776. — Framan með jöðrunum eru gullvírsknipplingar; fóðrið er rautt »ribs«-silki. Sagt er að Guðrún Skúladóttir fógeta hafi saumað hökulinn; hún hefir þá saumað hann úr einhverju eldra klæði. »Þankapinni«; eins konar leikfang eða dægradvöl, sett saman úr 6 smáspýtum. Púkkborð, þ. e. fjöl með afmörkuðum reitum til að klæða á í púkki; á því er ártalið 1775. Hefir fyrrum tilheyrt síra Friðriki Thórarensen á Breiðabólstað í Vesturhópi. Frú Theodora Thoroddsen: »Mítur« frú Helgu Bene- diktsdóttur, konu Sveinbjarnar rektors Egilssonar; eins konar hattur með stóru skygni, úr flaueli og með miklu útflúri. Grafskriftarspjald með grafskrift á latínu yfir sveininn Pál Beyer, d. 1707. Umhverfis grafskriftina, sem að miklu leyti er í 8 tvíyrðingum, eru margir ritningar- staðir á dönsku. — Úr Bessastaðakirkju. Rúmf jöl útskorin á annari hlið; en greinasveigar á end- um, IH 8 innan í öðrum, en ANNO 1736 innaní hinum, og á milli þeirra er versið: »Vertu ifer og alt um kring« o. s. frv. í 3 höfðaleturslínum. Norðan úr Strandasýslu. Rúmfjöl, útskorin á annari hlið og gagnskorin eftir miðju, eru það greinar tvær, er kvíslast út frá miðju. í bekk- jum fram með röndunum er skorið með höfðaletri, og sumpart mjög skammstafað, 7. v. úr 14. sálmi passíu- sálma síra Hallgríms Péturssonar: »Nær sem eg reine sorg og sótt« o. s. frv. og ártalið 1773. — Vantar lítið eitt af öðrum enda. — Norðan úr Strandasýslu. Sverðslitur; hjöltin allgóð og er hnappurinn úr hörðum, ljósleitum málmblendingi (prinsmetalli ?), en brandurinn ryðskófir einar (1. 67 sm.), hefir verið tvíeggjaður. Fanst ofanjarðar á milli Botna og Leiðarvallar í Meðallandi árið 1905. Signet lítið úr látúni í hylki með stöfunum K K og árt. 1856; fanst við gröft í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.