Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 83
83
5857a-b.l5/9
5857c-d. —
5857ef. —
5857g-h.—
5857 í-j. —
5857 k. —
5858. 16/9
5859. 18/9
5860. 2%
5861. —
5862. —
5863. 2%
Bein þessi, nr. 5843—56, eru úr fornura dysjum, er
grafnar voru upp af D. Bruun »lítið eitt í suður frá
Brimnesá, austur frá bænum Brimnesi, á sjóarbakkanum*
(bl. Rvík. X. 41. Sbr. ennfr. Aarb. f. n. Oldkh. 19Í0, bls. 62).
Skápshurðir tvær fornar, spjöldin úr þeim; sett saman
sera spjöld í nýlega skápshurð. Spjöldin eru með forn-
um útskurði í rómönskum stýl, er ljónsmynd á öðru,
en blaðalsringlur á hinu.
Bútar tveir af lista, útskornir, með fornlegu verki.
Sbr. 65 í safninu.
Bútar tveir af lista hefiaðir með striki, virðast tilheyra
nr. 5857 a-d.
Stoðir tvær, eins að kalla báðar, með fornlegu verki í
rómönskum stýl; eru á þær skorin karlshöfuð, blaða-
verk og bogar.
Stoðir tvær, báðar eins að kalla, en með öðrum út-
skurði heldur en 5856 g-h, og þó mjög svipaðar þeim;
eru á þessum afskræmd mannshöfuð með gapandi gini
og lafandi tungu. Ur beyki; hin stykkin öll úr furu
og greni.
Bútur af lista með útskurði fornum i rómönskum stýl,
bogum og mannshöfðum. Hefir sýnilega tilheyrt sama
skáp og 5857 a j. Sbr. nr. 65 í safninu.
öll þessi fornu, útskornu stykki voru á nýlegum
skáp og höfðu verið sett á hann er hann var smíðaður
fyrir fám tugum ára. Frá Deildartungu í Reykholtsdal.
Spónalöð gerð að fyrirsögn herra Sighv. f. alþm. Árna-
sonar og Stefáns tréskera Eiríkssonar; er fyrir þrenns
konar lag.
Yngvar bókbindari Þorsteinsson, Reykjavík: Hestskó-
nagli gamall, fundinn í fornum bæjarrústum.
Signet úr kopar með G og blómskrauti umhverfis; átt
hefir Guðm. bóndi Bjarnason á Ölvaldsstöðum (f 1835);
smíðað undir Jökli.
Hökull úr bláu atlaski með rauðleitum krossi, fóðraður
með bláu hörlérefti, garaallegur. Frá Gilsbakka-kirkju.
Kirkjuklukka úr kopar, spi’ungin. Áletrun ANNO 1731.
Frá s. st.
Guðm. landlæknir Björnsson: Hlustari (steþoskop) úr
tré og fílabeini; átt hefir fyrrum dr. Jón Hjaltalín
landlæknir.
11*