Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 83
83 5857a-b.l5/9 5857c-d. — 5857ef. — 5857g-h.— 5857 í-j. — 5857 k. — 5858. 16/9 5859. 18/9 5860. 2% 5861. — 5862. — 5863. 2% Bein þessi, nr. 5843—56, eru úr fornura dysjum, er grafnar voru upp af D. Bruun »lítið eitt í suður frá Brimnesá, austur frá bænum Brimnesi, á sjóarbakkanum* (bl. Rvík. X. 41. Sbr. ennfr. Aarb. f. n. Oldkh. 19Í0, bls. 62). Skápshurðir tvær fornar, spjöldin úr þeim; sett saman sera spjöld í nýlega skápshurð. Spjöldin eru með forn- um útskurði í rómönskum stýl, er ljónsmynd á öðru, en blaðalsringlur á hinu. Bútar tveir af lista, útskornir, með fornlegu verki. Sbr. 65 í safninu. Bútar tveir af lista hefiaðir með striki, virðast tilheyra nr. 5857 a-d. Stoðir tvær, eins að kalla báðar, með fornlegu verki í rómönskum stýl; eru á þær skorin karlshöfuð, blaða- verk og bogar. Stoðir tvær, báðar eins að kalla, en með öðrum út- skurði heldur en 5856 g-h, og þó mjög svipaðar þeim; eru á þessum afskræmd mannshöfuð með gapandi gini og lafandi tungu. Ur beyki; hin stykkin öll úr furu og greni. Bútur af lista með útskurði fornum i rómönskum stýl, bogum og mannshöfðum. Hefir sýnilega tilheyrt sama skáp og 5857 a j. Sbr. nr. 65 í safninu. öll þessi fornu, útskornu stykki voru á nýlegum skáp og höfðu verið sett á hann er hann var smíðaður fyrir fám tugum ára. Frá Deildartungu í Reykholtsdal. Spónalöð gerð að fyrirsögn herra Sighv. f. alþm. Árna- sonar og Stefáns tréskera Eiríkssonar; er fyrir þrenns konar lag. Yngvar bókbindari Þorsteinsson, Reykjavík: Hestskó- nagli gamall, fundinn í fornum bæjarrústum. Signet úr kopar með G og blómskrauti umhverfis; átt hefir Guðm. bóndi Bjarnason á Ölvaldsstöðum (f 1835); smíðað undir Jökli. Hökull úr bláu atlaski með rauðleitum krossi, fóðraður með bláu hörlérefti, garaallegur. Frá Gilsbakka-kirkju. Kirkjuklukka úr kopar, spi’ungin. Áletrun ANNO 1731. Frá s. st. Guðm. landlæknir Björnsson: Hlustari (steþoskop) úr tré og fílabeini; átt hefir fyrrum dr. Jón Hjaltalín landlæknir. 11*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.