Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 32
32 raeð sér, að foksandi. Þar kom að Efsti-Bakki lagðist í eyði og Miðbakki líka. AltaE jókst sandurinn og Hólá næstum stífiaðist. Braut vatnið sér þá veg vestur í Þjórsá. Syðsti-Bakki stóðst enn, og auðugur maður er nefndur þar síðast Hafliði »ríki«, er var móður- faðir Þorleifs ríka á Háeyri. Eftir hans dag fór Syðsti-Bakki líka í eyði, og það sem eftir var af landinu lagðist til Bakka, sem bygður hafði verið upp úr Efsta- og Mið-Bakka. Það sem hér kemur máli við, er sögnin um að Djúpárbakki, sem Njála nefnir, hafi verið hér. Eg get ekki neitað því, að mér þykir sú sögn sennileg. Það er ekkert óviðfeldið eða óeðlilegt í því, að hugsa sér konuna, — sem var búskörungur og viidi ekki missa sjónar af heimili sínu, — sitjandi úti í Þykkvabæ, en bóndann á Bergþórshvoli. Þau voru saman þegar vildi fyrir því. Og hugsanlegt er, að þeir Grrímur og Helgi hafi komið frá Djúpárbakka brennukvöldið, er sagan lætur þá koma frá Hólum (eða Alfhólum?), þvi um Hóla hefðu þeir þá átt leið. Það gerir nú ekkert til. Satt er það, að jafnvel þótt Djúpárbakki sá, er Njála nefnir, hafi verið í Þykkvabæ, þá gat bær með sama nafni verið austur í Fljóts- hverfi fyrir því. Það gat verið Maríubakki. Og eins vel gat sá bær verið á nyrðri bakka Djúpár, þó nú sjáist ekkert til hans. En svo langt frá Djúpá, sem Rofhólsrústin er, sé eg ekki, að bœr með pvi nafni hafi getað verið. Eigi að geta sannfærst um það, þarf eg að fá sterkari rökremdir en mér eru kunnar sem komið er. Lundarkirkja var helmingakirkja móti Kálfafelli. Þar af má sjá, að í Lundarsókn hafa verið fleiri bæir enn einn eða tveir. Aðalsvæðið, sem sóknin gat náð yfir, hefir verið frammi á láglend- inu austur og suðaustur frá Lundi. Þar, en varla annarsstaðar, hefir verið nægiiegt svæði handa fleiri bæjum. En þar hafa Núps- vötnin seinna »hulið alt i aur og grjóti«; eins og vísan segir. Þau liggja nú yfir mestöllu þvi svæði og færa sig smámsaman norðvest- urávið. Góður spölur er þó enn ofan til þeirra frá Lundi, og bæði þar og frá mýrinni er nægur vatnshalli. Þau hafa ekki grandað Lundi. Það hefir Djúpá gert. Og vindurinn hefir hjálpað henni til þess. Þá sögn heyrði eg, að einhversstaðar þar, sem Núpsvötn renna nú, og helzt nokkuð ofarlega á því svæði, hefði bær verið, er Fagri- skógur hefði heitið. En liklega hefir sá bær pó verið í Lómagnúps- sókn, en ekki Lundar. Um það er enga vissu hægt að fá, heldur en um svo margt annað, sem hér að lýtur. Nófnin Slcógarliraun og Fagriskógur benda á, að hér hafi land verið skógi vaxið. Ef til vill hefir stórbýli á þessu svæði heitið: i Skógum og Skógahverfi verið kent þar við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.