Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 92
92 6-7. «/. 10. — 11-13.— 14. — 1516.— 17. — 18. — 19. — 20-21.— 22. — 23. — 24-25.— 26. — 27. — 28-29.— 30. % 31. — Sama: ölgæsir, einskonar ölausur í laginu sem gæsir, út- skornar og skrautlega málaðar; norskar. Sama: Tágakarfa riðin, raeð loki, norsk. Sama: Rjómakolla með eyrum og skrautmyndum sviðnum á, norsk. Sama: Mittisól með miklu útfiúri, norsk. Sama: Silabogar þrír útskornir og skrautlega málaðir, sænskir. Sama: Silar útskornir og málaðir, sænskir (gautskir). Sama: Silakné tvö og eitt stakt, úr elgshorni(?), sænsk, frá Helsingjalandi. Sama: Trébitill með stöngum úr tré, frá s. héraði. Sama: Mannbroddur stakur, allur úr járni; sænskur. Sama: Pundari (reizla) úr tré raeð rendum hnúð á öðrum enda í stað lóðs, sænskur. Sama: Skekitré(?) tvö, til að slá með lín þegar hreinsað er, sænsk. Smjörstóll, rendur úr birki, blámálaður; hann er í laginu sem kertastjaki, með broddi upp úr og er smjörið sett þar á. Frá Helsingjalandi. Sama: Trékanna með löngum stút, skrautlega máluð; frá sama héraði. Sama: Tréskeiðar tvær, skrautlega málaðar; frá sama héraði. Sama: Hnífur, sjálfskeiðingur, með einkennilegu, breiðu blaði og lítilli kvísl, sem stungið er aftan í skaftið; sænskur. Sama: Bandaspjald, til að vefa í bönd; frá Upplandi. Mittisólar með miklu útflúri, sænskar, úr Dölum. Einar þrúgur úr tré, ferskeyttar; frá Helsingja- Sama: Sama: landi. Sama: Fiskastingur úr járni með mörgum oddum, (»ála- kambur«), sænskur1). 1885. 32. 3/12 A. P. Hansson, Millwoukee: Litil eftirmynd af indíána- bát (kanó), gerð af indíánum úr berki og tágum, með 2 árum. l) Með þessum hlutum kom og steinaxarblað með gati, en þareð það er vafalaust frá steinöldinni og að líkindum sænskt, hefir það verið talið til Steinaldarsafnsins, sem i eru annars mestmegnis danskir steinaldargripir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.