Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 95

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 95
95 í>rir lampar úr rauðleitum leir, einn þeirra fyrir tyo kveiki, en hinir tveir einkveikjaðir. Vatnsker úr rauðleitum leir grófum, hnöttótt, með víðu opi, mjög sprungið. Litil flaska niðurmjó úr rauðleitum leir, grófum. Leirstykki kringlótt, flatt að ofan og myndaletur á fletinum. Lítil flaska («vasi«) úr dökkleitum leir með einkennilegu, grófu verki. Lítil kanna úr sams konar leir og með svipuðu verki. Lítil krukka úr alabastri. Tvær litlar flöskur úr alabastri, önnur belgmynduð, mjög brotin. Lítill sívalur hlutur úr leir með blágrænum lit að utan (verndar- gripur?). Ferskeytt plata úr leir með bláum glerungi að utan og gagDskornu verki (verndargripur?). Skarabe með útþöndum vængjum, úr leir með bláum glerungi. Tvær litlar sitjandi goðamyndir og fjórar standandi, úr leir með bláum og grænum gierungi. Fiöskumynd og trémynd úr leir með blágráum glerungi. — Þessir níu gripir munu allir vera forn-egipzkir verndargripir. Tvö steinasörvi, fremur grófgerð, perlurnar úr leiri, gleri og steinum. Steinasörvi með mjóum tölum, sívalningum (pípum) og perlum, blátt. Tvö steinasörvi úr fíngerðum festum, sem á eru perlur, gerðar úr gleri, steinum og gulli. Kinga úr steini, brúnleitum, vel skygðum. Hálsband, armband, lokkar og næla, alt úr gulli og smelt með marg- litum glerungi; að utan eru mótaðar ýmsar myndir, en að innan grafnar, alt í forn-egipzkum stíl. — Gripir þessir heyra saman og eru settir fornum skarabeum, samtals 16. Sex hnýtisprjónar með fornum, líkum skarabeum úr leir, steini og gulli, greyptum í gullumgjarðir. Þessir gripir allir, nær undantekningarlaust, virðast vera egipzkir og fornir eða gerðir í líkingu við forngripi. Skál, stór, úr messing með gröfnu verki alt um kring að utan og gagn- skornu uppi við barmana; þunnar silfurræmur festar á að utan. Diskur (bakki) úr messing aldrifin með ýmsum myndum og arabisku(?) letri, gamallegur. Messingarbolli, allur grafinn dýramyndum og arabisku(?) letri að utan, með stút, loki og löngu koparskafti, sem sett hefir verið á síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.