Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 12

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 12
12 meðalhæð íslenskra karlmanna. ■ Hann telur hana 3 Hamborgarálnir = 655/ii danska þumlunga = 171, 192 sentímetra. Út úr þessum tölum fæst síðan lengd hinnar fornu álnar með því að deila þeim með 3'/2 (sbr. áður). Enn er grundvöllurinn áreiðanlegur ? Tákna þessar tölur hina sönnu meðalhæð islenskra karlmanna? Eflaust fara þær mjög nærri hinu rjetta, enn tæpast eru þær alveg nákvæmar, því að sönn meðal- manshæð verður ekki fundin öðru vísi ennmeð því að mæla mjög marga, helst alla, fullvaxna íslenska karlmenn, og taka síðan meðaltal af öll- um hæðunum; enn engar líkur eru til, að slíkar mælingar hafl farið fram hjer á landi, hvorki fir nje siðar. Það virðist því liggja í aug- um uppi, að meðalmanshæðin er sett nokkuð af handahófl, bæði hjá Páli Vídalín, er hann setur hana 3 »Hamborgarálnir«, og í Jónsbók, er telur hana hálfa fjórðu alin þeirra tíma. Hjer verður því aldrei um annað enn handahófsreikning að ræða. Enn handahófið mundi þó verða nokkru minna enn ella, ef vjer gætum ákveðið meðalmanshæðina með fullri nákvæmni. Það getum vjer nú því miður ekki sem stendur af því að mælingar vantar Enn samt er það skoðun mín, að Páll hafi gert meðalmanshæðina heldur lága. Meðalhæð Norðmanna, sem vjer erum skildastir, mun vera heldur ifir enn undir 172 sentímetrum.1) Ef vjer gerum meðalhæð íslendinga 172 sentímetra = 65,76 (rúm- lega 653/4) danska þumlunga, higg jeg, að það fari nær hinu rjetta enn tölur Páls Vídalíns, og munar þó ekki miklu. Lengd hinnar fornu álnar fæst þá með því að deila þessum tölum með 3V2, og verður = 49,143 sentímetra = 18,79 dauskir þumlungar. Munurinn á þessu gildi og því, sem Páll fann, er að eins 2,34 millimetrar = rúmlega l2/3 (1,68) línu. Að minsta kosti virðist mega telja alveg víst, að hið sanna gildi hinnar fornu álnar sje einhvers staðar á milli hinna fundnu gilda, ekki lægra enn 48,909 sentímetrar (P. V.) og ekki hærra enn 49,143 sentímtr., og hallast jeg þó helst að hærra gildinu og hef það firir satt hjer á eftir. Eins og áður var tekið fram, táknar orðið öln eða alin upphaf- J)Á árunam 1898—1902 var meðalhæð norskra niliða, 22 ára að aldri, 170,1 sentímetrar (Andr. M. Hansen, Landnám i Norge, 236. hls.). Enn þessir menn eru ekki fullvaxnir. Eftir Eanke, Der Mensch, Leipz. 1890, II 121. bls. eru Norðmenn ekki fullþroska, fir enn þeir eru hálfþrítugir. Ranke telur meðalhæð „Skandinava11 171,35 sentimetra, enn af þeim eru Norðmenn hávaxnastir, Danir og Sviar talsvert lægri, og draga þeir meðaltalið niður á við. í Meyers Konversationslexikon undir orðinu Mensch eru Norðmenn taldir að meðaltali 172,7 sentimetr. á hæð, Sviar 170 sentímetrar og Danir 169 sentimetrar. Andr. M. Hansen segir i Folkepsykologi 2.—3. bls., að menn sjeu ifirleitt mjög háir í „langhöfða“-sveitum, 172 sentímetrar og þar ifir, enn talsvert lægri, undir 170 sentímetrar, í „stutthöfða“-sveitum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.