Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 49
49
ÞOROLF
S : DOTT
ER : HVE
R VAR S
AN : GV
Hér vantar í. ------------
Neðra brotið. Efst 1 1. óljós:
IE : AME :
VIER • DE
IVM : AL
LER • Z :
sam : 14 :
1606
HIER i HVILER i I : CHRISTO, sbr. Engeyjarst. (Árb. ’09, bls.
35). H. H. - - • - I : GVDE ; SOFNUD og HER UNDER UDI
HERREN HVILER á Garðast. nr. 8 (Árb. ’06); þannig eða á svip-
aðan hátt er tekið til orða í mörgum öðrum kristnum grafskriftum.
— CHRISTO sbr. Garðast. nr. 2 (Árb. ’04, bls. 39—40). — Fremstu
stafirnir í neðstu 1. á efra brotinu eru óglöggir, virðast vera AN;
verið getur að hér hafi staðið SAN i GV(DHRÆDD), en víst er það
ekki. Það mælir ekki á móti því, að : eru fyrir framan GV; altítt
var að slíta orðin þannig sundur (sbr. Garðast. nr. 2, Arb. ’04, bls. 38).
AME (þ. e. ameri), hið algenga hebreska orð, sem í kristilegu
kirkjumáli hefir flogið um lönd öll og orðið eitt af hinum fáu alheims-
orðum. — Ritningargreinin á neðra brotinu er úr 2. kon. bók 14, 14.
SAM : er skammstöfun fyrir SAMUELIS LIBER eða BOK. í Guð-
brandar biblíu, sem sá mun hafa haft fyrir sér, er grafskriftina
samdi, hljóðar ritningargrein þessi svo: »Vier deyium aller | og so
sem Vatn rennum vier i Jordena | þui sm ecke er hamlad | Og Gud
vill ecke taka Lijfed i burtu j helldur huxar han | ad sa tapist ei
med oliu er misgi0rde«. — Þetta er öðruvísi og víst réttara í nýjustu
biblíuþýðingunni.
Grafskriftin hljóðar þá þannig:
»Hjer hvíler í Christo Jarþrúður Þórolfs dotter, hver var s(ann-)
gu(ðhrœddf)........je. Amen.
»Vjer deium (þ. e. deyjum) aller« etc.
Sam. 14.
1606«.
Það er varla efamál að Jarþrúður þessi Þórólfsdóttir hafi verið
sú hin sama, er gift var síra Jóni prófasti Krákssyni, presti í Görð-
7