Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Page 49

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Page 49
49 ÞOROLF S : DOTT ER : HVE R VAR S AN : GV Hér vantar í. ------------ Neðra brotið. Efst 1 1. óljós: IE : AME : VIER • DE IVM : AL LER • Z : sam : 14 : 1606 HIER i HVILER i I : CHRISTO, sbr. Engeyjarst. (Árb. ’09, bls. 35). H. H. - - • - I : GVDE ; SOFNUD og HER UNDER UDI HERREN HVILER á Garðast. nr. 8 (Árb. ’06); þannig eða á svip- aðan hátt er tekið til orða í mörgum öðrum kristnum grafskriftum. — CHRISTO sbr. Garðast. nr. 2 (Árb. ’04, bls. 39—40). — Fremstu stafirnir í neðstu 1. á efra brotinu eru óglöggir, virðast vera AN; verið getur að hér hafi staðið SAN i GV(DHRÆDD), en víst er það ekki. Það mælir ekki á móti því, að : eru fyrir framan GV; altítt var að slíta orðin þannig sundur (sbr. Garðast. nr. 2, Arb. ’04, bls. 38). AME (þ. e. ameri), hið algenga hebreska orð, sem í kristilegu kirkjumáli hefir flogið um lönd öll og orðið eitt af hinum fáu alheims- orðum. — Ritningargreinin á neðra brotinu er úr 2. kon. bók 14, 14. SAM : er skammstöfun fyrir SAMUELIS LIBER eða BOK. í Guð- brandar biblíu, sem sá mun hafa haft fyrir sér, er grafskriftina samdi, hljóðar ritningargrein þessi svo: »Vier deyium aller | og so sem Vatn rennum vier i Jordena | þui sm ecke er hamlad | Og Gud vill ecke taka Lijfed i burtu j helldur huxar han | ad sa tapist ei med oliu er misgi0rde«. — Þetta er öðruvísi og víst réttara í nýjustu biblíuþýðingunni. Grafskriftin hljóðar þá þannig: »Hjer hvíler í Christo Jarþrúður Þórolfs dotter, hver var s(ann-) gu(ðhrœddf)........je. Amen. »Vjer deium (þ. e. deyjum) aller« etc. Sam. 14. 1606«. Það er varla efamál að Jarþrúður þessi Þórólfsdóttir hafi verið sú hin sama, er gift var síra Jóni prófasti Krákssyni, presti í Görð- 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.