Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1910, Blaðsíða 54
54 stundum átti sér stað. — MANN í 3. 1. sbr. Garðast. nr. 1 (Árb. '04, 39. Hversu mikið vantar neðan af steininum er óvíst; að líkindum heíir í næstu línu staðið A= eða ANNO og svo ártalið á eftir; síðan hefir ef til vill staðið ritningargrein. Enda þótt ártalið vanti og ókunnugt sé um Arnór þennan, er það ekkert vafamál, að steinninn er frá 17. öldinni, og að líkindum er hann frá fyrri hluta hennar. Áletrunin hljóðar þá þannig: n(Hjer (under) hvíler sd) guðhrœdde mann Arnor Jonss[on]j í guðe slna hjervist endaðe 25. ap[rilis] a 64. á[rej s[íns] a[lldurs] (anno 16..). Legsteinar i Kálfatjarnar-kirkjugarði. Rannsakaðir og skrásettir 26. VIII. 1908. í Kálfatjarnar-kirkjugarði eru sjáanlegir 3 legsteinar frá 17. öld. Allir eru þeir úr grágrýti og vafalaust að öllu leyti íslenzkir. Hinn elzti þeirra (st. nr. 1) er frábrugðinn hin- um báðum, bæði að efni og öllu verki; grágrýtið í honum er gljúpara (»hraungrýti«), og leturgerð, áletrun og allur frágangur ófegurri og einfaldari. Þeir munu því alls ekki vera allir gerðir af sama manni, en tveir þeirra (nr. 2 og 3) geta verksins vegna, sem á þeim er, vel verið eftir sama manninn, þótt 22 ár hafi liðið milli þess að þeir menn önduðust, er steinar þessir hafa verið lagðir yflr. Nr. 1. Guðmundur Jónasarson(?). ý 1667. Steinn þessi er fyrir aftan kirkjuna. Hann er ferskeyttur, lengd 92 sm., breidd 40 sm. og þykt um 13 sm. Að neðanverðu er höggv- inn stallur í röndina umhverfis, svo að hún verður ekki nema 9 sm. yzt. Letrið er mestmegnis venjulegir latínuleturs-upphafsstafir og stafhæðin um 5 sm. i línunum, sem eru að eins 3. í hornunum öllum eru hringar höggnir með einföldu striki og eru þeir 13 sm. að þvermáli. Að öðru leyti er steinninn skrautlaus, slétt höggvinn. R er hér táknað með Z í endum allra orðanna í línunum; það er ofantil við línuna í 3. 1. og táknar það án efa að þar eigi að lesa -ur. í stað D er haft d. U-hljóð er tákpað með V, í áherzlulaus- um endingum er -er (ekki -ir).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.