Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Síða 33

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1925, Síða 33
31 ingu. Stöng t. d. gæti verið kend við háa grannvaxna konu, er svó hefði verið kölluð. Og Stangarbakki gæti verið landnámsmerki eða eitthvað annað, (sbr. aðferð Ævars lnm. Þorsteinss.. er »hann settj niður stöng háva, og kveðst þar taka Véfirði syni sínum bústað«.). Vafanöfnin eru ekki mörg, og þeim er skift til beggja hiiða, svo valla geta þau valdið mikilli hlutfallsskekkju. En sjá má það af nýnefndu sýnishorni burtfeldra bæjarnafna — sem ekki verður séð að Ln. telji bæi — að því fleiri þeirra sem væru tekin með í reikninginn, þess meira fjarlægðust hlutföllin: landslags- og atvika-nöfnum fjölgaði mikið meira en nöfnum þeim, sem kend eru við ábúendur. Nánari greining bæjanafnanna eftir því, við hvað þau eru kend, yrði bæði of löng og óþörf, þar dr. F. J. hefur gert þá aðgreining, á miklu víðtækara sviði í ritg. sinni um bæjanöfn. (Safn t. s. ísl. IV. 412). Þó rannsókn þessi nái skamt og sje ófullkomin, mun samt óhætt að leiða af henni þessar ályktanir: 1. Fáir — eða engir — hinna fyrstu og göfugustu landnámsmanna íslands, þeirra er voru af norskum ættum, kendu bæi sína við sjálfa sig. 2. Bæir þessara manna flestra eru kendir við landslagið eða hofin, sem þeir bygðu þar. — Líklegt er að þeir hafi sjálfir gefið þessi nöfn. 3. Fyrstu bæjanöfnin, sem eru leidd af eiginnöfnum og viðurnefnum þeirra er þar bygðu, eru flest af írskum eða vesturlenskum upp- runa. Það eru yfir höfuð býli leysingja og landnámsmanna þeirra, er voru minni háttar, hverrar ættar, sem þeir voru. — Hvort þeir sjálfir, eða aðrir, byrjuðu að gefa þessi nöfn, það sést nú ekki. 4. Því lengra sem dregur fram á landnámsárin, þess meira tíðkast að kenna býlin við ábúendnr, bæði við nýkomna og niðja hinna, er fyr komu. 5. Þó fátt væri um stóra bæi í Noregi, sem kendir voru við menn og »staði«, hlutu þó býsna margir bæir hér þessi nöfn, þegar á 9. og 10. öld. Og af þeim »staða« nöfnum, sem nú þekkjast eftir Landnámu, munu ríflega 10°/0 kend við annað en ábúendur. 6. Meiri hluti bæja þeirra, sem kunnir eru frá 9. og 10. öld, hefur ver- ið kendur við landslagið og ýmislegt annað en hina fyrstu ábú- endur. — Sennilega nálægt tveim þriðju hlutum. Vigfús Guðmundsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.