Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Side 8

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Side 8
GRÖP í ÖRÆPUM 11 var aldrei rannsakaður að utan, en hann virðist hafa verið heldur lágur. Svo er að sjá, að hvar sem veggur hafi staðið upp úr jörð hafi annaðhvort verið hlaðinn á hann garður (sbr. suma veggi í III, IV, V og gaflvegg í II) eða rifið ofan af honum (t. d. fram- veggir II og III, fjós og fl.). Af þessum orsökum eru veggir mjög misháir. Hæstir eru veggir í hlöðu og V, allt að 2 m eða meira, og gafl II og brekkuveggur III rúmlega 1,5 m. Mjög víða eru veggir rúmur 1 m á hæð, en síðan allt niður í eina steinaröð eða ekkert (VI sums staðar). Grjótið, sem húsin eru byggð úr, er tekið á staðnum og því mjög fjölbreytt. Blágrýti, líparít og hrafntinna. Hellan á þökunum hefur einnig verið tekin uppi við Grafargil, en þar er ágætt líparíb- hellutak. Steinarnir eru yfirleitt köntóttir skriðusteinar 10—40 sm í þvermál, en framveggur skála er þó úr miklu stærra grjóti. Þar eru flestir steinar 50—80 sm í þvermál, og vega margir 250 kg eða meira. Er það mun stærra grjót en nú er siður að byggja úr. Ekki varð séð að neins staðar hafi verið torflög í veggjunum. Veggjaþykkt er mjög mismikil. Framveggur III er um 3 m, fram- veggur II 2 m og vesturveggur fjóss aðeins um 1,20 m. Enn þá meiri er þó munur innveggja. Á milli I og III eru nær 4 m, milli II og VI um 2 m, milli II og ganga til IV um 1,70 m og kampur við IV aðeins rúmur 1 m. Áður en lengra er farið, er rétt að gera grein fyrir stefnutáknum þeim, sem notuð verða hér á eftir. X-ás mælikerfisins fyrir bæjar- húsin stefnir 30,3° norðar en í vestur, og heita má að II (skálinn) stefni eins. Þessi stefna er hér venjulega nefnd vestwr, og eru þá önnur áttatákn snúin jafnmikið réttsælis frá réttum áttum. Þegar sagt er inn, er átt við stefnu frá húsdyrum en fram gagnstæð átt, og önnur stefnutákn eru samkvæmt málvenju. Fram með endilangri bæjarröðinni hefur verið stétt úr mjög mis- stórum hellum. Ekki er hún sérlega vandlega lögð, en sumir steinar í henni eru æði stórir, einkum hellan fyrir bæjardyrum. Hún er um 1,60 m að lengd og vegur vart minna en 800 kg. Stéttin var athuguð austast á 7 m löngum kafla, fyrir framan I og II á 13 m kafla og vestur hjá VII á stuttum kafla, og hafði stéttin alls staðar sama svip. Til dæmis er frambrún hennar ekki lögð sem bein lína, og er trúlegra, að hún hafi verið svo frá upphafi, þó mögulegt sé, að frost hafi aflagað hana nokkuð og fært hellur úr stað. Framan við stéttina virðist hafa verið sléttur pallur, ,,hlað“, a. m. k. frammi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.