Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Qupperneq 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Qupperneq 41
GRÖP í ÖRÆPUM 43 heldur 1,5—1,9 m frá þeim. Varla er að efa, að þriggja ása þak hefur verið á hlöðunni, reft út á veggi og hella á röftunum undir torfi, og sáust þess ljós merki, þegar grafið var upp úr tóftinni. Hurð eða grind hefur eflaust verið á milli fjóss og hlöðu, en ekki fundust nein merki þess hvar hún hefur verið. Fjósflórinn virtist vera mykjulaus undir vikrinum, en ef til vill hefur öll mykjan, sem kynni að hafa verið þar, rotnað burt. I hlöðu hefur ekki verið hey, en veggjarholur voru flestar fullar af heymusli og moði, og það sýnir, að þess hefðu átt að sjást glögg merki, ef hey hefði verið í hlöðunni. * * * Árið 1712 var ísleifur Einarsson sýslumaður staddur á Hofi í Öræfum. Hann gerði þá skrá „Um jarðir, flestar af jökulhlaupum, sandi og eldi eyðilagðar í austari Skaftafellssýslu“. Þar scgir mcðal annars: „Gröf halda menn bær heitið hafi í útnorður frá Hofi, það er fyrir vestan Skriðulæk upp undir fjallinu. Þar sést enn til tófta og hefur fundizt af eiri og látúni. Á milli þessarar Grafar og Hofs er steinker, sem sagt er taki 18 tunnur. Gröf Innri er sagt bær heitið hafi. Það er nær hestskeið frá áður nefndri Gröf. Þar hefur nýlega sézt til tófta. Hvorutveggja þetta er í Hofs landi“5). Ekki verður dregið í efa, að rústirnar í Borgartúni eru þær, sem ísleifur kallar Gröf. Kofa- og borgarrústirnar þar eru án efa yngri en frá 1712, en áður en þessi mannvirki voru gerð þar hafa bæjar- rústirnar verið greinilegar, sbr. orð ísleifs: „Þar sést enn til tófta“. Eftir að fjárborg var byggð ofan á rústirnar, sem hylur þær, og tún gert á staðnum, var eðlilegt að Borgartúnsnafnið útrýmdi hinu gamla heiti, en hins vegar hélzt nafnið Gröf á grastorfum tvö til þrjú hundruð metrum innar með hlíðinni, þar sem staðhættir svara betur til merkingar nafnsins, enda hefur Gröf innri líklega verið þar, en rústir hennar sjást nú ekki lengur og hafa raunar verið horfnar árið 1712, annaðhvort blásnar burt eða grafnar undir aur- um Hvalvarðargilslækjar, sem hefur borið þar mikið grjót upp að brekkurótum. Gröf var einn af bæjunum í þeirri blómlegu sveit, sem nefndist Hérað, Litla-Hérað eða Hérað milli sanda. Það var kjarninn í ríki Svínfellinga, og margt stórmenni hefur búið þar, og hefur Sigurður Þórarinsson sýnt, að þar h'afi ekki verið færri bæir en 30°).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.