Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 43

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Blaðsíða 43
GRÖF f ÖRÆFUM 45 Lómagnúpssand svo að af tók vegu alla. Á sú í Austfjörðum, er heitir Úlfarsá, hljóp á stað þann, er heitir að Rauðalæk, og braut niður allan staðinn, svo að ekki hús stóð eftir nema kirkjan“. Flat- eyjarannáll telur eldgosið til ársins 1350, en Lögmannsannáll nefnir eyðingu Litlahéraðs 1367. Aðrar heimildir um gos þetta eru vart teljandi, en þjóðsaga frá 1712 telur, að í gosinu hafi einn smali aðeins bjargazt úr seli og hestur, sem þó hrapaði til bana, þegar þingmenn úr Austfjörðum riðu til Alþingis. Sigurður Þórarinsson hefur fært rök að því, að gosið hafi orðið árið 1362°) og mun það haft fyrir satt hér. Ekki er jafnljóst hve- nær á árinu gosið hófst. Skálholtsbrotið segir eldinn á þrem stöðum, og hélzt hann frá fardögum (júníbyrjun) til hausts. Ekki er þó víst, að eldgosin hafi byrjað í Knappafellsjökli, en þó ætti það að hafa orðið einhverntíma um sumarið. Nú kom í ljós, þegar grafið var, að fjóshlaðan í Gröf var með öllu tóm, þegar gosið hófst; það þýðir að öskufallið varð fyrir túnaslátt, eða áður en nokkur taða var hirt í hlöðuna, segjum fyrir ágústbyrjun. Nú segir í Gott- skálksannál um sumarið 1361: j;Frost mikið um hvítasunnuskeið og í annan tíma þá er sól gekk sem hæst. Varð og grassumar lítið sakir kulda, heyjaðist og lítið víða“10). Enn fremur er þess getið í sama annál (sjá hér að framan), að veturinn 1362 var harður. Nú er raunar trúlegt að þetta sé ritað á norðvestanverðu landinu, en þó bendir kuldalýsingin til þess að bóndinn á Gröf hafi verið illa heyjaður og líklega heylaus um fardaga. Þjóðsagan gerir ráð fyrir. að fé hafi verið komið til selja, en það hefur vart verið fyrr en um miðjan júní, og enn fremur að eyðing héraðsins hafi verið fullkomnuð áður en menn riðu til þings, en Austfirðingar ættu að hafa riðið hjá Blesakletti, sem hesturinn hljóp fram af, ekki síðar en um Jónsmessu. Öll rök hníga þannig að því, að megingosið hafi orðið fyrir túnaslátt, og ekki ósennilegt að það hafi byrjað í far- dögum, en helzt ekki löngu fyrr. Allt er þetta miðað við hið forna tímatal. Á Hofi í Öræfum er byggingarstíll fornlegri en víðast annars staðar á landinu. Þrátt fyrir það er sá stíll æði ólíkur þeim, sem var á gamla bænum í Gröf. Fram á síðustu ár voru bæirnir á Hofi allir í gömlum sunnlenzkum stíl, langar, einfaldar húsaraðir, sem sneru mörgum bröttum burstum fram á hlaðið. Nálægt miðri bæj- arröðinni voru bæjardyrnar og baðstofa, venjulega á fjóslofti, til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.