Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Qupperneq 62

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Qupperneq 62
64 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS námsmenn komu með áhöld og aðferðir til eldþurrkunar á korni og kunnáttuna að beita þeim. Því miður er fátt vitað um aðferðir til kornþurrkunar á víkinga- öld og því örðugt að gera sér ljósa grein fyrir venjum landnáms- manna í því efni, en hér á eftir skal leitazt við að lýsa helztu áhöldum við eldþurrkun koms á fyrri tímum. Á Rogalandi var korn oft þurrkað á járnhellum eða steinhellum, sem hitaðar voru yfir eldi, og hefur þessi aðferð haldizt fram á þessa öld, en áhaldið var nefnt tussa, og er það talið skylt orðinu þurr58). Jan Petersen hefur fundið svipaðan útbúnað í tóftum á Rogalandi frá 6. og 7. öld59). Það er allstór hella, sem hvílir á hleðslusteinum, og er hægt að kveikja eld eða koma fyrir glóð undir henni, en utan með hellunni eru settir steinar, sem mynda bryggju í kringum hana. Er tilgáta Jans Petersens mjög líkleg, að þetta sé útbúnaður til kornþurrkunar. Matthías Þórðarson fann út- búnað, mjög svipaðan þessu, í nyrðri rústunum á Bólstað við Álfta- fjörð og kallar hann öskustó eða feluholu00). Þá er þess einnig að minnast, að víða í fornum skálum á fslandi eru eldsprungnar hellur í sambandi við langeldana og hefur Aage Roussell getið þess til, að þetta sé tussa eins og tíðkast í Noregi, en telur að íslenzku hell- urnar hafi verið notaðar við brauðabakstur01). Þykir mér trúlegt, að þetta séu þau tæki, sem landnámsmenn notuðu fyrst og fremst til kornþurrkunar. Þess ber þó að geta, að eitt allra algengasta áhald í Noregi til kornþurrkunar er venjulegur pottur62), og má vera að tíðkazt hafi að þurrka korn í pottum á landnámsöld, en nú er þó ekki vitað, hve algengir pottar eða grýtur voru þá. Önnur algeng aðferð var sú í Noregi að þurrka korn í baðstof- um63). Það voru allrúmleg hús, og stóð þar vanalega reykofn í öðru horninu við dyrnar, sem vanaiega voru í gafli, (sbr. ofninn i baðstofunni í Gröf), en við hinn gaflinn voru ein eða fleiri breiðar hillur, og á þær var kornið breitt. Fyrir kom, að hillur voru með þremur veggjum. Er vafalítið, að snemma hafi (gufu)baðstofur verið notaðar jafnframt til kornþurrkunar, en þegar gufuböð leggj ast niður, helzt korn- og maltþurrkunin áfram, og húsið breytist nokkuð í samræmi við hana. Kjona nefnist þurrkhús austanfjalls í Noregi. Það er venjulega tvær hæðir; er eldstæði á neðri hæð, sem er minni um sig en efri hæðin, en í efra gólfi eru mörg smágöt, sem reyk og hita leggur upp í gegnum, og er kornið breitt á það gólf. Vanalega stendur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.