Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Side 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Side 64
66 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS sívalur, um 5 m hár, innan við 2 m víður, en mjókkaði og þrengd- ist upp, eins og borghlaðið hús, sem kollinn vantar ofan á. Úr öðru horni hlöðunnar liggur eldgangur inn í botn turnsins. 1 miðj- um gafli hlöðunnar voru dyr með þrepum og opnuðust inn í turn- inn um 1 m fyrir ofan gólf hans, sem gjarnan var nokkru hæirra en hlöðugólfið. í sömu hæð og tröppurnar opnuðust inn í turninn lágu renglur þvert yfir hann; á þær var lagt strá og kornið breitt á stráið. Eldur var kyntur í hlöðuopi eldgangsins, og fór reykur og hiti þá upp í gegnum kornið, en turninn var hafður svona hár til þess að tryggja góðan súg06). 1 Færeyjum eru kornþurrkunarhús nefnd sodnhus og eru þau alveg eins og sofnhús þau, sem tíðkuðust í Skaftafellssýslu fram á þessa öld. Lítið hús með þvervegg og dyr í og var eldur kyntu,r í dyrunum. Af þverveggnum lágu renglur yfir á gaflvegginn, og yfir renglurnar voru lögð strá („fláttur" úr melstönglum í Skafta- fellssýslu), og á stráið var kornið breitt. Kornið í Færeyjum var slitið úr stönginni, en ekki þreskt, og er það sama aðferð og höfð var í Skaftafellsýslu07). Það liggur í augum uppi, hve sofnhúsið í Gröf er líkt Orkneyja- sofninum. Eini verulegi munurinn er lega eldgangsins, sem er á hlið við dyrnar inn í sofnhúsið í Orkneyjasofninum og óháður þeim, en undir dyrunum og raunar neðri hluti þeirra í Grafarsofni. Ef til vill hefur eitthvað verið þurrkað á gólfhellunum í sofndyrunum í Gröf, en þær eru yfir eldinum og hljóta að hafa hitnað talsvert mikið. Um aldur þessara sofnhúsgerða er torvelt að segja. Talið er, að í klaustrinu St. Gallen í Sviss hafi verið sofnhús mjög svipað Fær- eyjasofninum í kringum 80008), en síðan er fátt vitað um þá gerð fyrr en á síðari öldum. Um Orkneyjasofninn er enn minna vitað fyrr á öldum, en þó er þess að geta, að hjá Jarlshof á suðurodda Hjaltlandseyja var byggður bóndabær seint á 13. öld, eða öllu heldur á 14. öld00). Á þeim bæ var sofnhús af mjög líkri gerð og Orkn- eyjasofninn, ef ekki alveg eins. Ef sleppt er badstova og rya, kemur í ljós, að öll önnur korn- þurrkunarhús í Noregi eru af Hjaltlandsgerð, og A. Roussell hefur látið þá skoðun í ljós, að sú gerð sé komin frá Noregi70). Á móti því mælir þó það, að nöfn húsanna virðast vera komin úr engil- saxnesku og írsku. Lat. culina þýðir eldhús eða lausaofn, þar af kemur cylen eða cyln í engilsaxnesku, en það verður kiln í ensku
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.