Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Page 77

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Page 77
GRÖP í ÖRÆPUM 79 729. Endi af brýni úr blágráum sand- eða leirsteini. Brýnið hefur verið ávalt í þverskurð, 3,2 x 1,8, 1. 6,5. — Fannst í göngum til IV. 730. Brýni úr gráu flögubergi (glimmerskifer), allmikið brjnt og hefur brotnað nærri miðju. L. 7,3, þvm. 1,7 x 1,7. — II, innarlega á nyrðra seti. (731. Jarðvegssýnishorn, ekki hirt). 732. Ryðgaður naglahaus, 1. 2,0, br. 0,9. — II, í „eldstæði". Tvö brot af steyptum eirpotti (733). — Fragments of cast brass pot, found in V. 733. Tvö brot af steyptum eirpotti, sem falla saman. Er þetta hluti af barminum og- eitthvað niður á belg pottsins. Mesta breidd stærra brotsins er 7,8, og virðist það vera um víðasta hluta pottsins. Potturinn mun hafa verið þar 18—19 sm víður. Hæðin samtals 10,2, en dýpt óviss. Af barminum eru eftir 2,2. Þar hefur hvorki verið bryggja né þykkildi af neinu tagi, en barmurinn þynnist efst í egg með örlitlum fláa út, og mun opið hafa verið nokkru þrengra en belgvíddin. Gat er 1,1 neðan við barminn, 0,3 vítt, ef til vill vegna viðgerðar, en e. t. v. hefur verið fest í það band til að hengja hann upp yfir eld. Þykkt brotanna er tæpir 0,3. Á Norðurlöndum eru steyptir eirpottar frá miðöldum alkunnir, þótt fáir séu með vissu jafngamlir sem þessi, og ekki veit ég um neinn líkan þessum og er hann að því er virðist þeirra einfaldastur að gerð. Á Þjóðminjasafninu er einn pottur heill (nr. 2050) svipaður því sem þessi hefur verið (álfapotturinn), en mörg brot eru einnig til svo sem nr. 12981 (frá Fornu-Lá), 12459, 12122, 11675, 11674, 9360, 6893, 6013, 6004, og svipar Grafarbrotunum hvað mest til 9360 frá Berjanesi sem fannst með sverði frá 13. eða 14. öld og 6004 frá Austasta-Reyðarvatni. — V, í dyrum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.