Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Qupperneq 92

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Qupperneq 92
94 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Meðal íslenzkra beinafunda er þessi næsta sérstæður. Ekki getur hér verið um fornmannagröf að ræða. Staðurinn væri að vísu til- valinn fyrir kumlateig frá Höfða; það voru einmitt slíkir staðir, sem fornmenn vildu heygja menn á. En þess eru engin dæmi, að fornmönnum hafi verið hrúgað í eina gröf mörgum saman, og yfir- leitt er allt yfirbragð þessa fundar annað en vera mundi, ef forn- mannagröf væri. Óhætt er að fullyrða, að svo er ekki. Þó er hitt enn augljósara, að ekki eru þetta bein kristinna íslendinga. Ekki hefði þeim verið fleygt í dys á óræktarmel í rúmlega örskots fjar- lægð frá kirkjugarði, nema þá ef verið hefðu sakamenn. En hér er enginn aftökustaður, og svo margir menn hafa ekki verið teknir af lífi í einu í héruðum. Eina viðhlítandi skýringin er sú, að hér séu fundin bein útlendra manna, sem landsmenn hafa ráðið af dögum sem réttdræpa. Kemur það vel heim, að einmitt á þessum slóðum hefur gerzt sá atburður, sem talsvert hefur verið rómaður á seinni tímum, er í bardaga sló milli Islendinga og yfirgangssamra Englendinga og íslendingar báru hærri hlut. Þetta gerðist 1431, og munu bein þessi vafalaust vera frá óeirðum þessum, enda hafa allir talið það sennilegast, sem um beinafundinn hafa hugsað. Rannsókn beinanna, sem birtist hér á eftir, styrkir þessa niðurstöðu mjög, og að öllu samanlögðu má hún heita óyggjandi. I tilefni af beinafundinum skulu hér rifjaðir upp þeir atburðir, sem hann geta varðað. Óspektartímabil allmikið var hér á landi í upphafi 15. aldar og olli því sókn Englendinga til landsins. Meðal annars fóru þeir víða fyrir norðurlandi með ránum og gripdeildum, enda voru þeir í rauninni í eins konar stríði við dansk-norska konungsvaldið út af verzlun og fiskveiðum hér við land, og er af þessu öllu allmikil saga, þó að heimildir séu gloppóttar1). Hannes Pálsson hirðstjóri segir í skýrslu sinni um framferði Eng- lendinga hér á landi á árunum 1420 til 1425: „Á sama ári (þ. e. 1420) komu þrjú skip til hafnar, nefndrar Skagafjörður, nálægt biskupssetrinu Hólum. Mikill mannfjöldi steig á land af skipum þessum, þar á meðal maður nokkur að nafni Richard, sem þetta 1) Gott yfirlit um þetta efni: Björn Þorsteinsson, Sendiferðir og hirðstjórn Hannesar Pálssonar og skýrsla hans 1425. Skírnir 1953, bls. 136 o. áfr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.