Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Page 102

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Page 102
104 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS hæð, á mótum lang- og meðallanghöfða, með meðalstórt, frekar lágt höfuð. Andlitið er langleitt, augnatóttir í meðallagi háar og nef- stæðið í hlutfalli við lengd þess. Maðurinn hefur verið hryggskakkur. E3: Hauskúpa, lítið sködduð, banakringla sem á við hauskúpuna og 10 aðrir hryggjarliðir, sem sennilega eiga hér heima, þó það verði ekki sagt með vissu, því næstu þrjá liði við banakringluna vantar. Ennfremur eru talin til þessarar beinagrindar spjaldbein, öll bein úr efri útlimum utan handarbein, hægri handleggur, báðir sköflungar og dálkar og taísvert af fótbeinum. Tennur eru nokkuð slitnar og 3 hefur maðurinn verið búinn að missa, er hann lézt, allar E 3. Hálfmánalagað op á aftanverðri haus- lcúpu með hvassri aft- ari brún, en brotinni fremri brún. — Skull which has received a severe blow of an edgea weapon from behind. úr neðri góm (fyrsta jaxl vinstra megin og annan jaxl og forjaxl hægra megin). I krónum beggja endajaxla í neðri góm er tannáta. Kjálkagarður er enginn. Aftantil á hvirflinum er hálfmánalaga op 4%X8 cm að stærð. Aftari bogadregna brún opsins er hvöss eins og eftir beitta egg, en fremri brún þess er með brotfleti og frá endum hans taka við sprungur, sem ná fram að kranssaumnum (sutura coronaria). Inni í hauskúpunni, sem var full af mold, var beinflipi, sem svaraði til alls mið- og aftari hluta opsins og var hann alveg óveðraður. Ytra borð hans hefur auðsjáanlega ekki orðið fyrir sömu áhrifum og ytra borð kúpuhvolfsins. Þessi bein eru úr fullorðnum karlmanni, 40—50 ára að aldri. Líkamshæð hans hefur verið 165-—166 cm og hann hefur verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.