Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Side 109

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Side 109
HERMANN PÁLSSON: I ORMS GINI Seint á 10. öld efndi Ólafur pá til húsagerðar í Hjarðarholti. Laxdæla sögu farast orð um smíðina á þessa lund: „Það sumar lét Ólafur gera eldhús í Hjarðarholti, meira og betra en menn hefði fyrr séð. Voru þar markaðar ágætlegar sögur á þilviðinum og svo á ræfrinu; var það svo vel smiðað, að þá þótti miklu skrautlegra, er eigi voru tjöldin uppi“. Enn segir sagan frá því, er dóttir Ólafs giftist, og hversu boðið fór fram: ,,Og skal það boð vera að áliðnum vetri í Hjarðarholti; það boð var allfjölmennt, því að þá var algert eldhúsið. Þar var að boði Úlfur Llggason og hafði ort kvæði um Ólaf Höskuldsson og um sögur þær, er skrifaðar voru á eldhúsinu, og færði hann þar að boðinu. Þetta kvæði er kallað Húsdrápa og er vel ort“x). Brot af Húsdrápu hafa varðveitzt og sýna þau, að goðasögur hafa verið markaðar á þilviðinn-). Eldhúsið í Hjarðarholti hefur eflaust verið óvenju veglegt, en það hefur ekki verið einstakt í sinni röð. 1 Þórðar sögu hreðu, sem að vísu er um það bil öld yngri en Laxdæla, eru sagnir um skála að Höfða, Hrafnagili og Flatatungu. Skála þessa telur sagan Þórð hafa smíðað, og stóðu þeir fram eftir öldum. Eins og Kristján Eldjárn hefúr bent á, mun orðstír Þórðar smiðs ekki sízt stafa af því, að Þórður hefur skreytt húsin af mikilli list, enda munu orðin „inn hagasti“ og „þjóðsmiður“ lúta að slíku. Gagnslaust er að leiða neinar getur að því, hver söguefni Þórður valdi sér til að marka á viðina í skálum þessum, en ætla má, að þar hafi einkum verið um fornar sögur um hetjur og goð að ræða3). Það mun hafa verið ævaforn venja með listamönnum á Norður- löndum að gera myndir af atburðum í hetjusögum og goðasögum, og hefur slíkt tíðkazt löngu fyrir Islands byggð. Hitt hefur einnig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.