Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Page 117

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Page 117
í ORMS GINI 119 ATHUGASEMDIR 1) íslenzk fornrit V, bls. 19—80. 2) Brotin af Húsdrápu eru varðveitt í Snorra Eddu, sbr. einnig eftirfarandi ummæli í þeirri bók: „Úlfur Uggason hefir kveðið eftir sögu Baldurs langt skeið í Húsdrápu", og „Úlfur Uggason kvað í Húsdrápu langa stund eftir þeirri frásögn", þ. e. um deilur Heimdalls og Loka. Orð Snorra sýna, að Hús- drápa hefur verið langt kvæði. 3) Sjá ritgerð Kristjáns Eldjárns: Carved Panels from Flatatunga, Iceland, Acta Archaeologica, Vol. 34, 81—101. í ritgerð sinni bendir Kristján á ummæli Sigurðar Guðmundssonar málara og lýsingu Bólu-Hjálmars á myndunum. Ef orðum Hjálmars er treystandi, hafa myndir í Flatatungu sýnt orrustur, og hefur því verið um myndir af fornum hetjusögum að ræða. Sigurður málari hefur það eftir Jónasi Hallgrímssyni, að þar hafi verið myndir af útlendum riddurum. Slíkt gæti bent til suðrænna riddarasagna. 4) Refill þessi er enn til. Er í Cluny-safninu í París. Um hann sjá Gertie Wandel, To broderede Billedtæpper og deres islandske Oprindelse, Fra Nation- almuseets Arbejdsmark 1941, 71—82 bls.; Björn Th. Björnsson, Brotasilfur, 111—126 bls.; Kristján Eldjárn í smágrein í Tímanum 23. des. 1956. 5) íslenzkt fornbréfasafn III, 174. bls. 6) Sjá tilv. rit, 95—100. Auk þess sem ég hef stuðzt við þessa ritgerð Krist- jáns Eldjárns, hefur hann sýnt mér þá velvild að birta hér uppdrættina, sem áður höfðu komið með ritgerðinni. 7) Díalógarnir eru gefnir út af Unger í Heilagra manna sögum, 1877. Þátt- urinn sem hér er birtur, er í fyrra bindi, 251. bls. 8) Sjá Turville-Petre, Origins of Icelandic Literature, 1953, 136. bls., og rit, sem þar er vísað til. 9) íslenzk fornrit IX, 179. bls. 10) Sturlunga saga, 1906, I, 304.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.