Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Qupperneq 130

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Qupperneq 130
132 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS arlegt og á að geta enzt lengi. Bjarni Pálsson, fulltrúi á Selfossi, teiknaði þakið í samráði við safnið og fylgdist með verkinu, en yfirsmiður var Jón Kristinsson, Selfossi. Verkið gekk vel, og þykir öllum, sem að Stöng koma, sem hinar fornu rústir hafi aldrei notið sín eins vel og nú, svo mjög sem þetta nýja þak ber af hinu gamla. Aðsókn að staðnum var til muna meiri en mörg undanfarin ár, og bendir allt til að vinsældir þessa staðar eigi enn eftir að verða miklar. Gömlu byggingarnar eru yfirleitt mjög vinsælir viðkomustaðir. Á hverju ári koma fleiri þúsund manns að Keldum og Hólum, en nákvæmar tölur eru ekki fyrir hendi. Að Glaumbæ komu á þessu ári 5000 manns, en í Víðimýrarkirkju um 1000. Öll hin gömlu húsin eru líka mikið skoðuð, þótt gestir séu ekki taldir þar, en aðsóknina má nokkuð marka af tölunum frá þessum tveimur stöðum. Hinar gömlu byggingar, sem safnið varðveitir, eru sem óðast að verða fastur dráttur í svip landsins, áfangar sem fólk veit af og vill hafa. Fornleifarannsóknir. Gísli Gestsson safnvörður dvaldist að Hofi í Öræfum 21. júní — 2. ágúst og lauk á þeim tíma við að rannsaka bæjarrústir þar sem heitið hefur í Gröf í fyrndinni. Bærinn hefur farið í eyði í Öræfajökulsgosinu mikla 1362 og húsin grafizt undir vikri. Rústirnar eru mjög skýrar og sambærilegar við Stöng í Þjórs- árdal og aðrar slíkar. Uppgröfturinn er án efa einn hinn merkasti, sem gerður hefur verið hér á landi, og fundust þar m. a. einstök hús, svo sem baðstofa (í upprunalegri merkingu orðsins) og sofn- hús, og eru bæði ómetanlegar heimildir, hvort á sínu sviði. Aftur var mokað ofan í þessar merku tóftir, þegar rannsókninni var lokið, svo að þær geymast óskemmdar til framtíðar. Af öðrum rannsóknum ársins ber helzt að nefna rannsókn tveggja fornaldarkumla í Gilsárteigi á Fljótsdalshéraði. Þá rannsókn gerði Jón prófessor Steffensen fyrir safnið. Aðrar rannsóknir voru minni háttar, en starfsmenn safnsins þurftu að fara á allmarga staði til athugunar og eftirlits (Gullbringuhraun, Ólafsvík, Vatnsholt í Flóa, Þingeyri, Hvítárvatn, Meðalland í Skaftafellssýslu o. fl.) auk hinna mörgu ferða vegna gömlu bygginganna. Eftirlitið með þeim fer alltaf vaxandi og tekur meira og meira af starfstíma sumarsins. Meðal annars þess vegna eru ekki gerðar eins margar rannsóknir og æskilegt væri, en þó reynir safnið að láta ekkert ár líða án þess að bera við eitthvað af því tagi. K. E.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.