Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1959, Qupperneq 135
FRÁ FORNLEIFAFÉLAGINU
Félagatalið.
Að þessu sinni hefur verið brugðið á það ráð að prenta ekki félagatalið í
heild sinni, og' þykir stjórninni óþarfur kostnaður að gera slíkt á hverju ári. Er
hér aðeins getið þeirra breytinga, er orðið hafa síðan félagatal var birt í Árbók
1957—58.
Horfið hafa úr félaginu eftirtaldir menn, og hafa sumir látizt, en aðrir
sagt sig úr:
Friðjón Guðmundsson, bóksali, Rvík.
Friðrik Á. Brekkan, rithöf., Rvík.
Guðjón Gíslason, múrari, Vestmannaeyjum.
Guðjón Jónsson, kaupm., Rvík.
Halldór Jónasson, fyrrv. bóksali, Hveragerði.
Halldór Jónasson, fyrrv. fulltrúi, Rvík.
Helgi Jónsson frá Brennu, Rvík.
Helgi Tómasson, dr. med., yfirlæknir, Kleppi.
Jón Pálsson, Rvik.
Kristján Kristjánsson, fyrrv. bóksali, Rvík.
Magnús Finnbogason, Hafnarfirði.
Ólafur B. Björnsson, kaupm., Akranesi.
Ólafur Ólafsson, iæknir, Hafnai'firði.
Páll Sigurðsson, skrifari, Rvík.
Sveinn Sveinsson, Mörk.
Nýir félagar síðan síðasta Árbók kom út:
Axel Ólafsson, lögfr., Rvík.
Bjarni Einarsson, cand. mag., Kópavogi.
Bragi Kristjánsson, Rvík.
Brynjúlfur Þoi'valdsson, Rvík.
Einar Guðnason, prófastur, Reykholti.
Einar Halldórsson, lögregluþj., Rvík.
Geirmundur Árnason, veðurfr., Washington.
Hannes Davíðsson, arktitekt, Þórukoti, Álftanesi.
Hannes Kristinsson, Rvík.
Haukur Sveinsson, póstm., Rvík.
Jóhann Skaptason, sýslum., Húsavík.
Jóhannes Eiríksson, Kristnesi, Eyjafirði.