Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 61

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 61
SKILDAHÚFA 65 mjög nákvæm lýsing á skildahúfu, sem hann sá í Görðum á Álfta- nesi í október 1791. Um afdrif húfunnar er ekki vitað, en Sveinn lýsir henni á þessa leið: „Kona prófasts4 sýndi mér svonefnda skilcLahúfti (Skjoldhue), sem heyrir til hinum forna þjóðbúningi, sem enn er mikið notaður. Þar eð húfu þessari hefur ekki verið lýst fyrr af ferðamönnum með öðrum þjó'ðbúningi landsmanna, ætla ég að lýsa henni stuttlega. Hún er flöt og kringlótt, 10 þumlungar [25,4 cm] í þvermál, tvöföld og með kringlóttu opi að neðanverðu. Að ofan er hún klædd svörtu flaueli og með gylltum silfurskildi eða hnappi í miðju, og er hann nálægt 5 þumlungum [12,7 cm] í þver- mál. Að innan er húfan fóðruð með svörtu emsklæði. Að utanver'ðu er húfan brydd með % þumlungs [1,9 cm] breiðum gullborða. Eins og áður er sagt, er kringlótt op, nálægt 4 þumlungum [10,2 cm] að þvermáli, neðan á húfunni, og eru rendur þess einnig bryddar með gullborða. Kringum þetta op er húfan að neðanverðu klædd svörtu flaueli og þétt sett gylltum silfurskjöldum, sem eru nærri jafn- breiðir og umger'ð húfunnar (Dobbelturen). Á þessari húfu [réttari þýðing mun vera: Á þessum hluta húfunnar] voru sjö skildir. Sex þeirra voru jafnstórir, hver með 6 laufum, en hinn sjöundi var stærstur, nálægt 4y2 þumlungi [11,4 cm] að þvermáli, og með 18 hangandi silfurlaufum. Allir eru skildirnir úr víravirki, en af því er ekki sjaldgæft að finna hina fegurstu gripi, sem unnir eru hér á landi. Innan í húfuna er hafður hattflóki eða pappi til þess að gera hana nægilega stinna. Þegar húfan er sett upp, er kollurinn fylltur með pappír. Þá er efsta hluta skautafaldsins (Sjá FerðabóJc Eggerts og Bjarna.) stungið gegnum opið á húfunni, þannig að stærsti skjöld- urinn snýr beint fram. Skautafaldurinn er.þá hafður lægri og þykk- ari en venja er til, svo að hann geti borið húfuna uppi. Sagt er, að húfa þessi hafi einungis veri'ð notuð sem brúðarskart, en nú er hún að mestu horfin.“5 Nationalmus. 12013/1964. Leifar þær af skildahúfu, sem varðveittar eru í Þjóðminjasafni Dana, komu til safnsins árið 1861. Hlutu þær skrásetningartölurn- ar 19712/1861 og W 1014 c. Árið 1964 munu þær hafa verið töl'u- settar að nýju, en árið 1965 voru þær teknar til gagngerðrar at- hugunar og viðgerðar í textílviðgerðardeild safnsins.0 Um þær skrif- aði Matthías Þórðarson meðal annars eftirfarandi árið 1918: „Skilt- húfuskildir (sbr. nr. 9896 [þ. e. nú Þjms. 10934]) úr silfri, gylltir, 7+1 að tölu; 1 er stærstur, 10,7 cm [10,8 cm7] áð þvermáli, en hinir 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.