Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Page 72
76
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
béret nefndust,40 og mjög voru í tízku bæði með konum og körlum í
Evrópu undir lok fimmtándu aldar, en þó einkum á sextándu öld. Voru
þetta kringlótt, fremur flöt höfu'ðföt, ýmist með börðum eða barða-
laus, og skreytt á margvíslegan hátt með fjöðrum, leggingum og alls
konar skartgripum. Húfur mjög áþekkar íslenzkum skildahúfum, að
því er virðist bæði að lögun og skreytingu, en settar á sjálft höfuðið,
sjástá altaristöflu frá um 1483 í Jóhannesarkirkju í Luneburg í Norð-
ur-Þýzkalandi,41 svo að dæmi sé nefnt.
TILVITNANIR
1 Sigfús Blöndal og Sigurður Sigtryggsson, Myndir úr menningarsögu Islands á
liönum öldum (Rvk., 1929), bls. 9.
2 a. Matthías Þórðarson nefnir húfuna skilthúfu, en ekki skildahúfu. Mun þar
gæta áhrifa frá orðinu skilthue, en svo var húfan nefnd á dönsku, sbr. t. d. Sig-
fús Blöndal og Sigurður Sigtryggsson, Gammel islandslc kultur i billeder (Kbh.,
1929), 58. mynd og bls. 10. — b. 1 grein sinni, „Islandsk kunstindustri", Tidsskrift
for kunstindustri (Særtryk. Kbh., 1887), bls. 12—13, segir Arthur Feddersen
frá skildahúfu þessari og hefur þá skilthue í myndatexta, en í meginmáli skrif-
ar hann:.......den islandske saakaldte Skilthua . . .“
3 a. Greinargerð þessi er svo til samhljóða því, sem Matthías Þórðarson skrif-
aði árið 1918 i skrá, sem varðveitt er í Þjóðminjasafni Islands, um íslenzka
. muni í Þjóðminjasafni Dana. Þó hefur hann á stöku stað aukið við lýsinguna,
en engu sleppt, sem máli skiptir. — b. Skv. fylgiskjölum með bréfi frá Holger
Rasmussen safnverði til höf., 17. júní 1968, segir svo um skildahúfuna í skrá
danska Þjóðminjasafnsins árið 1848: „En saakaldt Skildthue, forfærdiget af
rodt Floiel; det er et i sit slags sjældent Stykke. Paa Overdelen er en forgyldt
Solvplade som er overlagt med Filigranarbejde, hvorfra udstaae mange smaa
Boiler, hvori hænge Blade. Om den skraa Rand, som er bestemt til at gaa
ned mod Hovedet er anbragte 6 runde Plader eller Skildte og ligeover Panden
et storre. Paa de 6 Plader, som ere eens, er paa hver forestillet Korsfæstelsen;
paa den midterste er ligeledes Korsfæstelsen forestillet, men derved to Knælende
i det 16de Aarhundredes Costume. Efter Kunstmuseet.s Inventarier, skal dette
Stykke oprinde fra Island, hvor fornemme Fruentimmer ved hoitidelige
Leiligheder endnu skulle bruge saadanne. I Kunstmuseet N° B Ca 27.“
4 Þuríður Ásmundsdóttir, kona séra Markúsar Magnússonar.
5 Sveinn Pálsson, Feröabók. Dagbœkur og ritgeröir 1791—1797 (Rvk., 1945), bls.
27—28. Steindór Steindórsson þýddi þennan kafla bókarinnar, sem er á bls.
35—36 i handritinu, Lbs. IB 1—3 foi. Þar hljóðar lýsingin svo: „Til dette Lands
antike Klæde dragt /: hvor af meget endnu beholdes:/ horer en saa kaldet
Skylda-húfa /:dan. Skiold-hue:/ som Provstens Kiæreste fore viste mig; da
denne ei findes anfort af de forhen Reisende blandt Islands nationale dragt,
vil jeg kortelig beskrivæ den her: den er flad som en Skive og Sirkel rund, 1C
tommer i diameter, dobbel og med et rundt hul eller Pulle neden under, oven
paa er den beklædt med sort Floiel, med et forgyldt Solv-Skiold eller Knap i
midten af henved 5 tomm. diameter uden til rundt om er den kantet med
en % tom bred Guld galon, inden i er huen foeret med sort Ems, underdelen
af huen har som sagt et rundt hul eller Pulle i midten hen ved 4 tom. i