Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Page 91

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Page 91
FORNMINJAR I REYKJAVlK 95 vegsgrunni, og myndast sá hluti sennilega fyrir landnám. Sorpleifar, t. d. brot íláta og múrsteina, flísar úr skífum og molnuð bein, fund- ust einkum í sundinu milli húss Hjálpræðishersins og Tjarnargötu 4, og á lóðunum næst sunnan við og vestan svo og í portinu milli Aðal- strætis 16 og hússins Uppsala, einnig varð vart nokkurra sorpleifa í holum á svæðinu milli Aðalstrætis 12 og 16. Leifar húsa eða mannvirkja fundust á nokkrum stöðum. Er þar um gólfskánir og grjóthröngl að ræða, og svo hagar til, að grjót mun ekki komið á svæðið af náttúrunnar völdum að neinu marki. í port- inu milli húss Hjálpræðishersins og Tjarnargötu 4 var flatur steinn í 60—70 sm dýpi (hola 1) og grjót lá þarna 2 m undir yfirborði (hola 2). Sunnan hússins að Tjarnargötu 4 steytti við grjót í 2,26 m dýpi (hola 4) og að Suðurgötu 5 við dýpið 1,5 m (hola 5), í portinu að Suðurgötu 3 við 1,8 m dýpi og holrúm þar undir (hola 11), og við 1,7 m dýpi (hola 12). 1 portinu milli Aðalstrætis 16 og Uppsala var grjót 2,44 m í jörð (hola 14). Syðst á svæðinu milli Aðalstrætis 12 og 16 varð vart grjótlagnar í 0,2—0,3 m dýpi (hola 23 og 24), og steinstétt fannst þar um hálfan metra undir yfirborði (holur 20, 21, 23, 24), er hún sennilega frá tímum innréttinga. Grjót lá svo þarna í 85 sm dýpi (hola 25), 1,87 m (hol'a 24) og um 1,90 m (hola 23). Norð- anmegin á svæðinu og vestan fannst steinalögn í 40 sm dýpi, önnur neðan við, og að henni um 60 sm, loks var á sama stað grjót 1,20 m undir yfirborði (hola 28). Bak við húsið Grjótagötu 4 komu í ljós steinar 0,75 m og 1,10 m í jörð (hola 29). Eins og um gat, rákumst við á dreif af gosöskulaginu VII a, b, sem oft gengur undir nafninu landnámsöskulag, í holu 24 og 1,85 m niðri, en það mun fallið um eða skömmu fyrir landnám. I holu 20, lítið eitt nær götu, kom fram í svipuðu dýpi, þ. e. 2 til 2,05 m, lag, sem ætla má gólfskán, og möl undir. Virðist þetta elzta lagið eftir manna- vist á svæðinu hjá vestanverðu Aðalstræti. Var sent úr því sýnis- horn til aldursgreiningar geislakolsstofu Þjóðminjasafnsins í Kaup- mannahöfn. Aðgreind voru steinefni og lífrænar leifar, en þær voru einkum viðarkolamylsna, nær eingöngu úr birki, og smávegis ókol- aðrar viðarmylsnu. Aldur lífrænu leifanna reyndist: 1340 ± 100 ár B. P., þ. e. 610 e. Kr. Greiningu gerði H. Tauber verkfræðingur og sýnishornið ber númerið K-940. Stuðzt var við helmingatímann 5570 ár. (Um aldurs- greiningar úr Reykjavík hefur áður birzt nokkuð í Árbók 1967, bls. 123—124, og Árbók 1968, bls. 111.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.