Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Qupperneq 99

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Qupperneq 99
103 TVÆR DOKTORSRITGERÐIR 3. Þriðji kaflinn er mjög langur og fjallar um helgihúsin í rituðum heimildum. Er þar úr ýmsu að moða, þótt flestar norrænar heimildir séu afskrifaðar samkvæmt ofansögðu. Jafnvel þótt það sé gert, verður samt nógu mikið eftir til þess áð þær séu enn drýgstar til fróðleiks um efnið. Réttilega sér höfundur, að nauðsynlegt er að gera sér sem 1 j ósasta grein fyrir því, hvernig blótin, helgihaldið, hefur farið fram, og að hve miklu leyti þau hafa krafizt sérstakra húsa og þá hvemig húsa. Blótin voru í eðli sínu aðallega tvenns konar, gjafa- eða þakkar- blót, þegar einstaklingur gefur guðunum eða vættunum gjöf til þess að þakka og blíðka, og svo samblót, þar sem margt fólk kom saman til þess að sækja sér kraft til guðanna með því að eta og drekka sameiginlega af þeim fórnum, sem þeim höfðu verið færðar. Nefnir Olsen ýmsar heimildir um hvort tveggja með germönskum þjóðum, bæði rit arabískra ferðamanna og kirkjurit, sem segja frá trúboði og þá um leið baráttunni við heiðnina. I þessu sam- bandi er fjallað um lýsingu Snorra á blóti í Hákonar sögu góða, en ekki telur höfundur sig geta reitt sig á neitt af því nema öldrykkju og kjötát, og líklega hafi kjötið verið soðið í seyði, sbr. Hymiskviðu og Haustlöng. Margt segir höfundur fleira af blótsiðum, en þegar dæmin eru dregin saman, ber allt að þeim brunni, að blót og allar athafnir, sem í þeim felast, sé þess eðlis, að vel hefði getað átt sér stað undir beru lofti. Helgihús voru engan veginn nauðsynleg, en hafi þau verið til að einhverju marki, hefur slíkt verið árangur þróunar í hagkvæmdar- átt eða til að gera blótið virðulegra og áhrifameira. Snemma í þess- um kafla kemur fram sá grunur höfundar, að ekki hafi verið um sér- stök hús til helgihalds að ræða í heiðnum sið, nema sums staðar hafi verið stórir veizluskálar, til þess m. a. að halda í þeim blótveizlur, og þá kannski smáhýsi til að geyma í goðalíkneskjur og fleiri blótföng, en sérstök helgihús hafi í rauninni alls ekki verið nauðsynlegur liður í trúariðkuninni. Síðan víkur hann að fjölda heimilda um heiðna ger- manska siði, allt frá Tacitusi, sem reyndar hefur alls ekkert af helgi- húsum að segja, gegnum marga kristna höfunda, og niðurstaðan er sú, að þar sem talað er um helgistaði í þessum heimildum sé hvergi alveg víst að átt sé við hús, heldur virðist í flestum tilvikum ber- sýnilega vera átt við helga náttúrustaði, t. d. þegar talað er um fanum, harug o. fl. Dregur hann inn í þessa umræðu gömul glossari- um eða orðalista og athugar, hvernig hin gömlu helgistaðaheiti eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.