Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Qupperneq 111

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Qupperneq 111
tvær doktorsritgerðir 115 er að bera fjölina saman við dyraumbúninga norskra stafkirkna, en í því er hæpin stoð vegna þess að við vitum ekki of vel, hve gamlir þeir eru. Allt bendir þó til 14. aldar, en vafasamt, hvort hægt er að komast nær markinu. Samanburður við handritalýsingar styður tímasetningu til 14. aldar. Þess má geta, að frú Mageroy er ekki frá því, að ríðandi maður að berjast við dreka geti verið Sigurður Fáfnisbani, án þess að hún full- yrði það. Fuglarnir ofan við reitinn gætu ef til vill bent til þess. Ég tel þó líklegra, að maður þessi sé heilagur Georg, enda mótmælir frú Mageroy því ekki, en hinn möguleikann má vel hafa í huga. Vel lýsir höf. plönkunum frá Hofi á Kjalarnesi, sem nú eru í safninu í Kaupmannahöfn, og sýnir hve vel bæði dýrin og pálmetturnar koma heim við dæmi í handritalýsingum frá 14. öld. Grundarstólarnir eru merkur áfangi, af því að þeir eru tímasettir sögulega með sæmilegri vissu, en ef til vill fullyrðir höfundur helzt til einarðlega, að það séu þessir stólar, sem nefndir eru í Grundarbréfi frá 1551 og þá sagðir nýir. Að vísu held ég að svo sé, en réttara hefði verið að komast varlegar að orði, ekki sízt vegna þess að stólar þessir eru einkennilega gamallegir að stíl. Höfundur lýsir stólunum mjög vel og tekur vitanlega fram þá ótrúlegu fjölbreytni sem ríkir í skreytinu, því að engu er líkara en listamaðurinn sé að reyna að koma sem flestum afbrigðum að. Höf. skilgreinir þau öll, og niðurstaðan er, að hér séu greinilega hrein rómönsk atriði, en þó sé einnig töluverður gotneskur svipur á vissum stöðum og jafnvel renesans. Ber hún þetta saman við 15. aldar handrit. Bendir höf. á, hve aðdáanlega ferskt verkið er og laust við úrkynjun, sem þó hefði mátt búast við, þar sem um slíka stílblöndu er að ræða, og éðlilegt telur hún, að menn hafi furðað sig á, hve fornlegur er svipur skrautverksins, þar sem stól- arnir eru þó ekki eldri en frá miðri 16. öld. Stólbakið, sem Bólu-Hjálmar gaf safninu (Þjms. 52), telur höf. unglegri en Munkaþverárf j ölina og finnst bæði kynjadýrin og teinung- urinn svo líkur lýsingum í Svalbarðsbók, að hvort tveggja hljóti að teljast frá sama tíma, nefnilega 14. öld, Hofsplankar frá svipuðum tíma, ef til vill ögn yngri. Röð þessara tréskurðarverka, sem hér hafa verið nefnd, gæti verið á þessa leið: Laufás- og Mælifellsstoðir (og fjalir) frá um 1260, Munkaþverárfjöl 1300—1350, Bólu-Hjálmars- stóll einhvern tíma fyrir 1400, Hofsplankar um 1400 eða lítið eitt síðar. Stórbruni varð í klaustrinu á Munkaþverá 1429. í sambandi við það varpar höf. fram þeirri spurningu, hvort hugsanlegt sé, að út-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.