Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 139

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 139
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1968 143 Elsa E. Guðjónsson: Með silfurbjarta nál (um gamla íslenzka kross- sauminn). 22. okt. Dr. Kristján Eldjárn: Grænlandssýningin. 19. nóv. Þór Maynússon: Nóttin var sú ágæt ein (um helgimyndir tengdar jólunum). 25. des. Þessir þættir mælast mjög vel fyrir, enda er reynt að setja efnið fram við hæfi almennings hverju sinni. Greinilegt er, að ýmiss kon- ar þjóðlegt efni er jafnan kærkomið hjá fólki, en í þáttunum hefur jafnframt verið reynt að sýna hluti sem ekki eru almennt til sýnis í safninu og skýra sögu þeirra og eðli, eða sýna horfna hluti og vinnubrögð, sem leita verður annarra heimilda um. Á árinu var lokið við að breyta geymslunum á austanverðri neðstu hæð hússins í vinnustofur, og íengust þar þrjú prýðileg vinnuher- bergi fyrir safnverði. Voru keypt þangað ný skrifborð, og rættist með þessari ráðstöfun mjög úr vinnuaðstöðu safnvarðanna, sem hefur lengi verið slæm vegna skorts á húsrými. Herbergi þau í vesturhluta hússins, sem Eðlisfræðistofnunin hafði síðast til um- ráða, voru tekin undir geymslur og fengnar stálhillur í eitt þeirra til að geyma á hluti. Eru geymsluhlutir nú mun aðgengilegri en áður, en samt mun þessi ráðstöfun ekki nægja nema um skamma hríð, og mun innan nokkurra ára sækja í sama horfið með skort á geymslum fyrir safngripi. Mjög stóra hluti er vart hægt að geyma í húsinu, og þyrfti að afla geymslu annars staðar fyrir slíka hluti. Til dæmis er ekki hægf að taka fleiri báta til varðveizlu eins og sakir standa vegna þess, að skýli eru engin yfir þá. í vesturhluta hússins á neðstu hæð, þar sem áður hafði verið Eðlisfræðistofnunin, var innréttaður dálítill eldtraustur klefi sem geymsla fyrir skjöl og annað dýrmætt, svo sem kvikmyndafilmur, segulbönd og hljómplötur. Við árslok var hún þó ekki komin í það lag, sem þyrfti, og skortir þar enn á, að lækka þarf hitastigið í klefanum ef vel ætti að vera, en til þess þarf allmikinn útbúnað, sem er alldýr og erfitt fyrir að koma. Þá var íbúð þjóðminjavarðar máluð og lagfærð Iítils háttar, og nokkuð var einnig málað í sýningarsölum. Um vorið voru fengnir menn frá eldvarnaeftirlitinu til að skoða allt húsið með tilliti til eldhættu. Reynt hefur verið á undanförnum árum að láta fylgjast vel með öllum rafleiðslum, svo að ekki staf- aði frá þeim hætta, en kröfur allar um eldvarnaeftirlit eru nú meiri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.