Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 141

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 141
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1968 145 að þær myndu ekki end.ast nema takmarkaðan tíma, eins og slíkar rennur gera yfirleitt. Þær fóru að springa hér og hvar og ágerðist þetta með árunum. Reynt hefur verið að gera við þær, m. a. var mikið gert við þær á þessu sumri, en það hefur þó lengi verið sýnt, að til þess drægi innan fárra ára, að brjóta þyrfti þær af og setja lausar þakrennur. Einn liður í þeim viðgerðaáætlunum, sem gerðar voru við áðurnefnda rannsókn á húsinu er að ráðast í þessa aðgerð eins fljótt og kostur er. Fyrirhugað er einnig að bæta úr upphitunarvandkvæðum í Boga- sal safnsins, en hann hefur ætíð verið erfitt að hita nægilega upp, þegar frost eru. Þarf vafalaust að einangra loftið yfir honum og jafnvel setja upp ofna til viðbótar við geislahitunina. Auk þessa eru svo smærri atriði sem lagfæra þai-f, svo sem setja eldvarnarlokur í loftræstistokka, hlaða eldvarnarvegg í kyndiklefa og ráða bót á þakleka í skrifstofu. Því ber að fagna, áð miklar endurbætur fást nú á húsi safnsins og þær brýnustu hafa þegar verið gerðar. Þegar því hefur verið komið í framkvæmd, sem nú er áætlað, ætti húsið að vera betri og tryggari samastaður fyrir safnið en það var í upphafi, þegar það var byggt fyrir nær 25 árum og erfitt var að fá sitthvað, sem þó hefði verið æskilegt, auk þess sem nýjar kröfur og einkum ný efni og tækni er nú fyrir hendi, þótt ekki væri þá. Sýningar og aðsókn. Safnið var opið fjóra daga í viku 9 mánuði ársins, en mánuðina júní—ágúst á hverjum degi. Sýningartíminn var frá kl. 13,30—16,00, og er þetta eins og verið hefur undanfarin ár. Safngestir voru alls 44.977 á árinu, en höfðu verið 42.323 árið áður. Auk þess er svo ætíð eitthvað um það, að einstakir hópar skoði safnið utan reglulegs sýningartíma, og er ekki nákvæm tala yfir þá. Þannig má heita, að ferðamannahópar á vegum Loftleiða komi daglega í safnið, að vísu mjög misfjölmennir. f þessu sam- bandi má geta þess, áð nýtt fyrirkomulag varð á heimsóknum Loft- leiðagesta, þar eð nýir aðilar tóku að sér að sjá um hópferðirnar. Réðu þeir eina gæzlukonu safnsins til að koma daglega og annast gæzlu hópanna ásamt föstum leiðsögumönnum sínum, og er þetta mun hagkvæmara fyrirkomulag fyrir safnið heldur en það, sem áður tíðkaðist, er ferðaskrifstofan sendi aukafólk, ef tala gesta fór yfir ákveðna tölu, enda gafst það ekki nægilega vel. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.