Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 142

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Síða 142
146 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS Eins og undanfarin ár hafði Hjörleifur Sigurðsson listmálari á hendi leiðsögn um safnið fyrir gagnfræðaskólanemendur úr Reykja- vík og nágrenni, og skoðuðu 1266 nemendur safnið undir leiðsögu hans. Ýmsir handavinnukennarar, bæði hannyrðakennarar og teikni- kennarar, hafa í auknum mæli komið í safnið hin síðari ár með nem- endur sína til að sækja fyrirmyndir þangað, og er þetta nú að heita má orðinn fastur liður í fyrirgreiðslu safnsins, þótt þáð sjái að vísu ekki sjálft um leiðbeiningar á þessu sviði. Sé gert ráð fyrir, að um 3000 manns skoði safnið utan venjulegs sýningartíma, sem mun ekki ofmælt, mun láta nærri, að heildargesta- talan verði um 48.000. Sjálft hafði safnið eina sérsýningu á árinu, og bar hún nafnið Grænland hið forna, og var það hin mikla og vinsæla sýning danska Þjóðminjasafnsins, Erik den Rodes Gronland, sem það hafði þegar á síðastliðnu ári lofað að Iána hingað til lands, eins og um getur í síð- ustu ársskýrslu. Var hún fyrst sýnd hér utan Danmerkur, en búizt var við, að hún yrði síðan lánuð til fleiri landa, og héðan var hún send til Noregs. Sýningin var haldin í Bogasalnum og enn fremur öllum innsta hluta anddyrisins, og var þiljað fyrir framan hann og svo allt umhverfis til þess að fá veggrými. Á sýningunni voru margs konar hlutir, sem fundizt hafa í norrænu byggðunum á Grænlandi, svo og stórar ljósmyndir og skýringarmyndir, og allt til samans var þetta mjög vel fallið til þess að varpa ljósi yfir daglegt líf og háttu manna á Grænlandi á miðöldum og endalok byggðarinnar þar. Sýn- ingin var opnuð 10. febrúar og stóð til 3. marz. Við opnun sýningar- innar voru forseti íslands, ráðherrar og sendiherrar og fjöldi annarra boðsgesta. Þjóðminjavörður flutti ávarp, en menntamálaráðherra opn- aði sýninguna. Safnið bauð Knud J. Krogh arkitekt að vera við opnun sýningarinnar, og hjálpaði hann allmikið til við að leggja síðustu hönd á hana. Einnig flutti hann ávarp við opnunina, en hinn 12. febr. flutti hann opinbert erindi um Grænlandsrannsóknir. Erindið var flutt í Háskólanum, en á vegum Þjóðminjasafnsins. Grænlandssýningin er myndarlegasta sérsýning, sem safnið hefur haldið fram að þessu. Hún vakti mikla athygli og gestafjöldi var óvenjulega mikill. Sérstakar þakkir ber að færa Þjóðminjasafninu í Kaupmannahöfn fyrir þá miklu velvild að lána þessa sýningu hingað, og eiga yfirvöld þess safns og margir starfsmenn þar óskiptan hlut að máli. Safnið veitti sem oft áður ýmiss konar fyrirgreiðslu með lán á hlutum á sýningar innan lands og utan. Allmargt gripa var lánað á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.