Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Page 149

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Page 149
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFNIÐ 1968 158 framkvæmd í Glaumbæ, en á þeirri viðgerð hafði verið byrjað árið áður. Önnuðust það verk þeir Njáll Guðmundsson og Theodór Daní- elsson, sem sáu um viðgerð Grenjaðarstaðarbæjarins og viðgerðina á Glaumbæ 1967. Fer skýrsla þeirra um viðgerðina hér á eftir: „Miðvikud. 12. júní var lagt af stað. Fimmtudagurinn fór í að koma sér fyrir, en á föstud. var byrjað að rífa þak af Litlabúri. Reyndust viðir allir í þakinu grautfúnir og einskis nýtir. Þá var ráðizt á þak Langabúrs og því gerð sömu skil. Var nú tekið til við að aka burt rofi og mold úr þeim veggjum, sem endurnýja þurfti. Þeir voru: Veggur milli Langabúrs og Suðurdyrahúss tekinn allur. Veggur milli Langa- búrs og Litlabúrs að hálfu leyti, þ. e. stæðan milli húsanna er svo þykk, að ekki þótti ástæða til að fjarlægja hana alla, heldur ca 1,30 m. Þá var veggur milli Gusu og Báðstofu rifinn og fúaefninu ekið burt. — Nú var reiknað út, hve mikið efni þyrfti til að endurbyggja allt það, sem rifið hafði verið, og var Ingólfur Nikódemusson fenginn til aðstoðar við þau heilabrot. Var áætlað, að um 900 klömbrur þyrfti auk þeirra 150 hnausa, sem til voru frá fyrra ári. Þurfti því að stinga allmikið til viðbótar við það, sem stungið hafði verið áður en við komum norður. Það verk annaðist Gunnlaugur í Hátúni. Undan öllum veggjum, sem rifnir voru, var grafið frá 50—80 sm niður fyrir gólfflöt og fyllt með grjóti, sem flutt var frá Djúpár- eyrum. Þegar þessu var lokið var hafizt handa að byggja veggina. Fyrst var notuð klambran frá í fyrra, því að hún var vel þurr, en hin nýstungna enn of blaut. Var svo unnið að veggjahleðslunni svo sem kraftar leyfðu og klambran þornaði, unz þeir allir voru komnir í fulla hæð og yfirgerð gat hafizt. Að trésmíði og yfirgerð húsanna vann með okkur Stefán Frið- riksson. Var notaður rekaviður, sagaður, klofinn eða óunninn. Síðan voru húsin tyrfð tvöföldu torfi, en plastdúkur og mold milli laga. Auk þess skárum við ofan af þriðjungi á aðalgöngum og göngum inn í Gusu, Langabúr og Suðurdyr, hlóðum ofan á veggi og lagfærðum til jafns við þann hluta ganganna, sem tekinn hafði verið fyrir nokkrum ár- um, og gerðum yfir á sama hátt og þökin. Plastdúkur var settur í öll sund, sem hreyfð voru og þakin með mold og tyrft yfir. Stoðir í aðalgöngum, sem áður hvíldu á tréhæl, sem rekinn var í vegginn, voru nú lengdar og látnar hvíla á traustri undirstöðu. Gluggar allir á um- ræddum húsum reyndust ónýtir og nýir settir í þeirra stað. — Að síðustu voru þeir klömbruhnausar, er eftir voru, notaðir til þess að lagfæra kamp áð utan milli Litlabúrs og framhúsa, lóðin síðan vand-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.