Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Qupperneq 152

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1969, Qupperneq 152
156 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS og baðstofan, sem sett voru upp í safninu á Reykjum, hafa vakið mjög mikla athygli, og á þennan hátt verður viðhald þeirra hverfandi, en á þetta má þó ekki líta sem neina lausn á varðveizlu heilla bæja eða afsökun fyrir niðurrifi þeirra. í þessum tilfellum verða húsin að- eins einstakir safngripir, sem fá aðeins notið sín að innanverðu, en engu að síður verður að leggja fullt kapp á verndun bæjarheilda. Á árinu þokaði nokkuð viðgerð Kirkjuhvammskirkju í Vestur- Húnavatnssýslu, sem áður hefur verið minnzt á í skýrslum. Hún er enn ekki á vegum safnsins, heldur hefur verið gert við hana fyrir samskotafé, en á þessu ári var lokið við að mála kirkjuna utan og gert við kórbita. Eftir er þá aðeins að afla bekkja 1 kirkjuna, en að einhverju leyti má nota gömlu bekkina, sem var að vísu búið að farga úr kirkjunni og sundra að miklu leyti. Þótt kirkjan sé ef til vill ekki meðal hinna merkustu timburkirkna að gerð, er hún samt ágætt dæmi um sveitakirkju frá síðustu ára- tugum 19. aldar (smíðuð 1882), en þeim fækkar nú óðum og þarf að stemma stigu við eyðileggingu þeirra í stórum stíl, sem virðist þó nokkur hætta á. — Má geta þess hér, að á árinu átti þjóðminjavörður viðræður við húsameistara ríkisins um verndun Þingvallakirkju, og er áformað að taka það mál til rækilegrar yfirvegunar að vori, enda er hún mikill dýrgripur, sem ekki má eyðileggja. Gísli Gestsson hafði sem fyrr eftirlit með bænhúsinu að Núpsstað, og fór hann þangað austur tvívegis til smávegis lagfæringa. Farið var tvívegis að Stöng í Þjórsárdal. Hinn 19. júní voru húsin hreinsuð og lagfærð eftir veturinn, en ljóst er, að á næsta vori þarf að endurbæta allmikið af veggjum, einkum í búri og skála. Þá var rifið þakið af smiðjunni, sem var ónýtt orðið, enda nær 80 ára gamalt og gert af vanefnum í upphafi. Er hugmyndin að láta tóftina standa opna og sjá, hvort hún fær ekki varðveitzt eins vel á þann hátt, en fjósið, sem rifið var ofan af 1966, hefur haldið sér prýðilega og ekki að sjá, að það hafi neitt skemmzt. — Hinn 25. júlí var aftur farið að Stöng og lagfært allmikið utanhúss, og veitti Ásólfur Pálsson á Ás- ólfsstöðum aðstoð við þær lagfæringar. Var ekið mold og jarðvegi í uppblásturssár umhverfis húsin og síðan tyrft yfir, en jarðvegur er þarna mjög vikurblandinn eins og alls staðar í dal'num, og því afar- viðkvæmur og blæs auðveldlega upp. Virðist gefa góða raun að bera á umhverfis húsin, og þarf að halda því áfram næstu ár. Ekkert var aðhafzt í viðgerð Sívertsenshúss í Hafnarfirði á árinu, en búið er þó að ganga frá veggjum hússins að utan og smíðaðir hafa verið gluggar, þótt þeir hafi ekki verið settir í. Fjárskortur tefur við-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.