Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Síða 80

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Síða 80
86 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS stjörnufræði hafa verið kunn hér á 13. og 14. öld. En einkennilegt er, að sams konar þýðingar koma fyrir í grannmálunum á stj örnufræði- orðinu aquarius. Þannig er til waterman í ensku frá 1565 og water- bearer frá 1594 (NED). 1 miðháþýzku er til wassermann um stjörnu- merkið — Grimm hefir dæmi frá 1440. 1 dönsku heitir stjörnumerkið Vandmanden og í sæ. Vattuman(nen). Islenzkan hefir hér, eins og oftar, elztar heimildir. Verður því ekki fullyrt, að samband sé t. d. milli ensku og íslenzku, þótt enskan hafi beinar samsvaranir: water- bearer=vatn(s)beri og waterman=vatnkarl. Þetta vandamál skortir mig heimildir til að leysa á fullnægjandi hátt. Ég verð því að sætta mig við þá tilgátu, að enskir og íslenzkir orðasmiðir hafi þýtt latneska orðið aquarius á sama hátt, þó að erfitt sé að verjast þeirri hugsun, að eitthvert samband sé á milli þessarar orðasmíðar. En svo ósennilegt sem það er, að ekkert samband sé á milli ensku og íslenzku orðanna um stjörnumerkið, er þó enn fjarstæðara, að ekkert samband sé milli orðsins vatnlcarl í stjörnufræði og orðsins vatn(s)karl í kirkjumáli. Til lausnar þessu máli er vert að athuga latneska orðið aquarius í sambandi við vatnsílát. Eins og áður er sagt, er latneska orðið að uppruna lýsingarorð. Það er kunnugt úr klassískri latínu í ýmsum samböndum, t. d. með orðum, sem merkja ,kanna‘ eða ,ker‘, t.d. vas aquarium ,vatnsker‘ og urceus aquarius ,vatnskanna‘. Ég hefi ekki fundið neitt kvenkennt ílátsheiti, sem orðið stóð með, en svo hlýtur að hafa verið, eins og orð, sem af kvenkyninu eru leidd, sýna. Mætti hugsa sér *olla aquaria, *urna aquaria eða *situla aquaria, og fleiri orð kæmu til greina. Fyrr greind orðasambönd hafa orðið fyrir brottfalli stofnliðar, þannig að einkunnarliður einn stendur eftir, sbr. t. d. að nón er orðið til úr nona hora. Um liðfall af þessu tæi er annars rætt í HHMerk. 40—41. Skulu nú færð rök að framangreindu liðfalli með saman- burði við nokkur mál. Enska orðið eiver ,vatnskanna‘ telur Webster 1966 vera komið úr ffr. evier, sem runnið sé frá alþýðulatínu aquari- um, sem sé orðið til við liðfall úr lat. vas aquarium. (Evier er enn til í frönsku í merkingunni ,uppþvottaskál‘). Klein skýrir ewer á svipaðan hátt, en rekur allt miklu nánara og að mér virðist senni- legar. Hann segir, að ewer sé komið inn í me. úr anglófrönsku ewiere, ewer og samsvari ffr. aiguiere (fr. aiguiére), sem komið sé úr forn- próvensölsku aiguiera ,vatnsker‘ og runnið frá alþýðulatínu aqudria. Hann minnir einnig á, að fyrir komi í latínu vds aqudrium ,vatnsker‘. En vitanlega hlýtur, skv. þessari skýringu, brottfallna orðið að vera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.