Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Síða 126

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Síða 126
130 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS beinasafnið gefi betri heildarmynd af íbúum hlutaðeigandi staða, þá eru Skeljastaðabeinin margfalt meiri hluti Þjórsdæla hinna fornu þann skamma tíma sem grafreitur þeirra var við lýði, heldur en Jórvíkurbeinin af íbúum borgarinnar þær 6 aldir, sem áætlað er að kirkjugarður St. Helen-on-the- Walls hafi verið notaður. Burtséð frá þeim vafa um ágæti þessa úrtaks, sem skapast af því að margir kirkjugarðar voru samtímis í York og af því að hún skiptir á umræddu tímabili oft all-harkalega um stjórnendur. Ennfremur láta greinarhöfundar að því liggja að ég hafi áætlað dánartölu Þjórsdæla út frá beinunum. Hvað það snertir var ég í sömu aðstöðu og rann- sakendur Jórvikurbeinanna, og báðir komust við að sömu niðurstöðu, nefni- lega að beinagrindur barna á fyrsta ári væru svo fáar (7% af Skeljastaða-og 3,2% af Jórvíkurbeinum), að auðsýnt væri að það væri víðsfjarri ungbarna- dauða á þeim tíma og þessvegna vonlaust að reikna út dánartölu íbúanna af beinunum. En sennilega mun það svífa óljóst fyrir hugskoti höfunda, að dánartala kemur við sögu í greininni í Forntida gárdar, við tilraun til að áætla stærð sóknarinnar er átti gröft að Skeljastöðum. Það er gert með hliðsjón af dánartölum frá fyrri hluta 19. aldar meðan ungbarnadauði var enn óskap- legur, og gengið út frá að hlutfall milli látinna yngri og eldri en tvítugra hafi verið líkt þá og meðal Þjórsdæla. Ennfremur er gengið út frá því að bein eldri manna en tvitugra gefi nokkurnveginn upprunalega mynd af fjölda þeirra í garðinum og að með hækkun tölu þeirra í 70 sé séð fyrir vanhöldum af völd- um eyðingar. Út frá þeim fjölda látinna, eldri en tvítugra, og áætlaðri dánar- tíðni þeirra 19%, fundinni með hliðsjón af breytingu á dánartíðni eldri en 20 ára á tímabilinu 1834-1930, hef ég svo reiknað út fjölda sóknarmanna sam- kvæmt þeim tveim skoðunum er þá ríktu um eyðingu Þjórsárdals, Ólafs Lárussonar að dalurinn hafi lagst í eyði á 11. öld og Jóns Espólíns, Þorvalds Thoroddsens o.fl. að það hafi orðið á fyrri helmingi 14. aldar. Það ætti svo að vera óþarft að taka það fram að niðurstaðan var ótvíræð í vil fyrra álitinu, ef ekki væri hin spaugilega tilvitnun höfunda til „Þórarinsson, 1950“ um eyð- ingu Þjórsárdals. Hversvegna vísa þeir ekki til ritgerðar hans i Forntida gárdar? Hún gæti opnað augu þeirra fyrir hættu, sem getur skapast, þegar samstarfsaðilar beita hvor sinni rannsóknartækni án þess að gera sér nægilega grein fyrir takmörkunum aðferða hvors annars, en það, ásamt sambandsleysi milli aðila af völdum stríðsins, varð orsök að þeim hörmulega tímatalsruglingi sem ríkti í sambandi við eyðingu Þjórsárdals í Forntida gárdar. Það ber talsvert á sambandsleysi höfunda við íslenskar heimildir, eins og þeim hafi gleymst að úrgangurinn varð til við íslenskar aðstæður. Þannig er það lítið upplýsandi um hvaða jurta var neytt hér, að vísa til „Usher 1974“. Þar væru Grasnytjar Björns Halldórssonar betur við hæfi, og að nota Eras- mus að heimild um sóðaskap er lítt skiljanlegt, slík ofgnótt íslenskra heimilda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.