Lögrétta - 01.03.1932, Blaðsíða 35

Lögrétta - 01.03.1932, Blaðsíða 35
181 LÖGRJETTA 182 an anda og menningu í einstökum atriðum. En þótt þið getið fundið rit Goethes á frummálinu í bókaskápum íslenskra bænda og sjeð að þau eru lesin og skilin, þá mundi afstaða okkar til Goethe ein út af fyrir sig ekki gera okkur verða þess að koma hing- að. Að vísu er það svo, að á íslensku fjár- lögunum hafði skáld, sem nú er dáið, ríf- lega fjárveitingu í allmörg ár, til þess eins tunglskinsnæturinnar, sem magnaðist af þungum bassa brimgnýsins neðan frá ströndinni. Þeir sögufróðustu meðal hinna heiðruðu áheyrenda minna munu vafalaust kannast við þennan stað, sögustaðinn Krossavík í Vopnafirði. Þessar syngjandi kvöldgöngur yfir hjarnið, þessi þráandi og angurværa gleði hins uppvaxandi manns, sungin úr hrifningu og sakleysi barns- Goethe suður á Ítalíu. að þýða Faust, og efast jeg um að fjár- stjórnir annara ríkja hafi verið svo veit- ular. En jeg mundi ekki heldur telja þetta nægilegt til þess að beina okkur braut að þessari göfugu andans hátíð. Persónulega hef jeg þann rjett til þess að standa hjer, að þegar jeg var níu til tíu ára drengur, gekk jeg oft í tunglskini vetrarkvöldanna yfir víðlendar hjambreiðurnar heima á jörð frænda míns, í hóp með laglegum frænkum og glöðum frændum, og við sung- um hvert kvæðið af öðru, meðal annars ljóð eftir Goethe, t. d. hið skuggalega kvæði „Álfakongurinn“. Það kvæði gátum við sjaldan sungið alt, svo að ekki gengi ein- hver úr söngvaraliðinu, svo djúp áhrif hafði það á okkur þarna í töfrandi kyrð hjartans úti í ósveigjanlegri og náðarlausri náttúrunni, sem samt hefur mótast inn í ckkur, þessi tilbeiðsla alnáttúrunnar úti í veldi vetrarins virðist mjer einnig vera vottur um trygð við andann, á einfaldan og alþýðlegan hátt. Jeg held einnig að ef hinn gamli, göfugi maður hefði tíma og tóm til þess í ódáinslandi sínu, að líta við svo litlu atviki, þá mundi það ekki hafa fallið honum illa í geð og hitt mundi hon- um sjálfsagt hafa líkað, að allur söngflokk- urinn, ef til vill að undantekinni elstu og greindustu frænku minni, hafði ekki hug- mynd um höfund kvæðanna sem við sung- um. En börn eru og verða aðeins börn, spor á hinum erfiða og hættulega vegi á leið til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.