Lögrétta - 01.03.1932, Qupperneq 33

Lögrétta - 01.03.1932, Qupperneq 33
177 LÖGRJETTA 178 Þetta sama á við um alla stjömufræðina þegar um er að ræða alheiminn í heild sinni. Það á líka við um öll svið eðlisfræð- innar, sem fæst við atómin, sem minsta hiuta efnisins. Það er ekki hægt að gera sjer hlutlæga (konkreta) hugmynd um neitt af þessu. Við rekumst þannig sí og æ á hugtök, sem stærðfræðin og táknmál hennar getur auðveldlega skýrt, en verður ekki skýrt á máli verkfræðingsins. Ef við hugsum okkur alheiminn sem stærðfræðilega formulu, sem hreina hugsun eða hugsjón (idea), huglæga mynd, þá getum við skilið hann. En ef við hugsum okkur hann, eins og áður var gert, sem einhverskonar vjel, tröllaukna vjel, sem starfi í ljósvakahafinu í kringum okk- ur og breiðist út í allar áttir og hreyfist af öflum, sem kippi í og hrindi frá sjer, þá verður aliieimurinn okkur ekki einungis óskiljanlegur, heldur lendum við í eintóm- um mótsögnum ef við reynum að ræða um hann. Þetta er í stuttu máli sagt sú breyting, sem orðið hefur í eðlisfræðinni á seinustu árum. Þær heimspekilegu ályktanir, sem af þessu verða dregnar eru að sjálfsögðu mjög víðtækar. Þær hafa ekki verið dregnar enn- þá og sennilega er ennþá langt þangað til síðasta orðið verður sagt. Jeg hef einungis viljað benda stuttlega á þá óskaplegu breyt- ingu, sem orðið hefur á grundvallarhug- myndum okkar um byggingu heimsins, þeim hugmyndum, sem áttu sjer dýpstar rætur í okkur. Við getum ekki nú á tímum hugsað okkur alheiminn sem tröllaukna, flókna vjel, sem þjakar okkur og þyngir, við verðum að hugsa okkur hann sem al- heim hugsunarinnar, sem við getum nálg- ast til skilnings yfir braut hugsunarinnar, einkum með þeim sjerstöku hugsunarað- ferðum, sem kallaðar eru stærðfræðilegar. Sir James Jeans hefur skrifað margt í þessa átt og Lögrjetta sagt frá ýmsu af því áður. Svo að segja allar hugsæiskenningar eru aðgengilegri en efnishyggjan segir hann. Það er engin fjarstæða, að ímynda sjer tilveruna sem hugsun, og að hugsunin hafi skapað atómin, efnið og stjörnurnar. Hann segist samt ekki leggja mjög mikið \\ Voríð sígrar ff Dagur knýr hinn gullna gamm; íf i\ — gerir hýra núp og hvamm. M Kólgan flýr og veit sinn vamm. Vorið dýra sækir fram. M \\ Straumar snjallir stökkva að lá, \\ _J\j stóru kalli sinna þá: Æj fí hrannir allan heimta að fá 11 hárra fjalla vetrarsnjá. f Fróns á borð að bera ís íff bjóst hjer Norðri, er styrinn kýs; í=f \\ samt ei þorði að sýna oss hrís, \\ — sent var orð frá vorsins dís. W o o Eygló fögur færir skjótt fölvum högum gróðurþrótt, senn úr lögum numin nótt, nú er mjög á húmið sótt. Grænka hólar; gefum því gaum að fjólan klæðist í, einnig sóley sumarhlý — sömu kjólana enn á ný. Heiðavötn í svanasöng segja bötnuð veðrin ströng. Maðki er sjötnuð mikil þröng. Mun þá skötnum kreppan löng? 0 (ö n \\ Fær ei vorið frjálsri raust JIJ frá oss borið sefans haust, h\ ws aukið þor og eflt vort traust, — eða um spor þau ráðalaust? Jak. Th. \l ............................ upp úr heimspekilegum heilabrotum. Við vitum nú mjög lítið, en við lifum á tíma- bili þegar nýjabragð er að öllu og dagrenn- ing yfir öllu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Lögrétta

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.