Lögrétta - 01.03.1932, Blaðsíða 28

Lögrétta - 01.03.1932, Blaðsíða 28
167 LÖGRJETTA 168 Hreiðrum ganga fuglar frá, flökta’ um dranga bjarga, sólarvanga syngja hjá sálma langa’ og marga." Gamansemin eða spaugið, sem er einn meginþátturinn í kveðskap Sigurðar, kem- ur vel fram í mansöngnum, sem byrjar svona: „A jeg að halda áfram lengra eða hætta og milli Grænlands köldu kletta kvæðin láta niður detta? .... Hjer á milli hárra fjalla’ eg háttu tóna, heyri því i huldum steina hundrað raddir fyrir eina...... Ef jeg þagna, elfur máske isum klæðast, og fjöllunum mínum líka leiðist ljóða þegar söngur eyðist.” En hann segir, að til einskis sje að kveða fyrir „stúlkurnar í selskinnsbrókum“. Öðru máli væri að gegna, ef kvæðin kæmust heim til Islands; þá mundu þau gleðja bæði pilta og stúlkur: „Veit jeg, stúlkur, yður enn að óði dragið, og þá lágt með ykkur segið: ennþá lifir hann Breiðfjörð greyið..... pektir þú hann? að spyr ein,en önnur segir: ^ ójá, grant að öllu tægi, oft var hann í ferðalagi..... Sannast var, að sopinn þótti Sigga góður; kallaður var hann kvennamaður, en kannske það hafi verið slaður. .... Mikið hann af munni orti mátaglaður, skemtilegur, en skjaldan reiður; skilið á hann þennan heiður.” Margir hafa áður kunnað heilræðarím- una, eða ræðu þá, sem fóstri Núma heldur yfir honum, þegar hann kveður hann og Númi leggur á stað til Rómaborgar. Jeg veit ekki, hve mikið af því, sem þar er sagt, er úr sögunni tekið, en mjer virðist svo sem Sigurður kveði þar frá eigin brjósti: „Visku og dygð að vinum þjcr veldu, systur báðar. Ieitaðu, hvað sem forma fer, fyrst til þeirra ráða.... Hamingjan býr í hjarta manns, höpp eru ytri gæði; dygðin ein má huga hans hvíla’ og gefa næði...... Viðkvæmnin er vanda-kind, veik og hvik sem skarið, veldur bæði sælu’ og synd, svo sem með er farið....... Vondum solli flýðu frá, forðast þá, sem reiðast, elskaðu góða’ en aumka þá, afvega sem leiðast. .... Heyrðu snauðra harmaraust, hamlaðu sjúkra pínum, vertu öllum aumum traust eftir kröftum þínum.” Jeg vona, að þetta nægi til að sýna, að Númarímur eru skáldrit, sem fyllilega verðskulda þær vinsældir, sem þeim hlotn- uðust undir eins og þær urðu alþjóð kunn- Jeg hætti að rekja æfiferil Sigurðar, er hann var nýlega kominn heim frá Græn- landi og rit hans fóru að koma út eitt eftir annað. Hann var þá á besta aldri, liðlega hálffertugur. Hann kvæntist í annað sinn 7. janúar 1837 og gekk að eiga efnaða ekkju, sem bjó á Grímsstöðum í Breiðu- vík á Snæfellsnesi, Kristínu að nafni Tll- ugadóttur. En fyrri kona hans, Sigríður Filippusdóttir, var þá enn á lífi í Vest- mannaeyjum, hafði tekið þar saman við annan mann og þau átt barn saman. Sig- urður sótti um skilnað, en vöflur voru á því, hvort hann fengist, og var hann ófeng- inn þegar Sigurður kvæntist Kristínu. Var hann þá kærður fyrir tvíkvæni og varð úr því mikið málaþref, sem endaði með því, að hann var dæmdur til 27 vandarhögga hýðingar, en var síðar með konungsbrjefi undanþeginn þeirri refsingu gegn nokkrum fjárútlátum til Hallbjarnareyrar spítala. Ekki tók Sigurður sjer þetta nær en það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.