Lögrétta - 01.03.1932, Blaðsíða 11

Lögrétta - 01.03.1932, Blaðsíða 11
133 LÖGRJETTA 134 lækkaðir. Síðan hefur hagur ríkisins stór- versnað og síðara misseri ársins 1931 var hallinn orðinn 1700 miljónir líra. Þá er að lokum Þýzkaland. Það hefur orðið harð- ast úti allra landa. 1929—30 var tekjuhalli ríkisins 465 miljónir marka. Nú í vor var hallinn á fjárlögum áætlaður 575 milljónir og þar að auki reksturshalli einstakra ríkja 400 milljónir. Ríkin hafa tekið þessari kreppu á fjár- lögum sínum nokkuð misjafnlega, en þó yfirleitt reynt að spara í stórum stíl. En ýmsum gjaldakröfum hefur einnig verið haldið fast fram, einkum kröfum um at- vinnuleysisstyrki. Á atvinnuleysissjóði Þjóðverja er nú 400 millj. marka halli. Bretar hafa aftur á móti fengið um helm- ing síns sparnaðar með lækkun atvinnu- leysistrygginga (sbr. síðustu Lögrjettu). Danir veita sjerstök kreppulán til búnað- arins (ca. 24 milljónir kr.), en á síðustu misserum hafa þjóðirnar yfirleitt reynt að draga úr beinum styrkjum vegna krepp- Unnar. Flestar þjóðir hafa gripið til launa- lækkana, í Þýskalandi 6—14%, í Italíu 12% o. s. frv. Sumstaðar hafa hernaðar- gjöld verið lækkuð talsvert, í Svíþjóð t. d. um 9 milljón kr., en Frakkar hafa þó hækk- að sín hernaðargjöld um 1 milljarð franka. Tollar og skattar hafa svo að segja alstað- ar hækkað. Fjárlög nokkurra ríkja 1932—33 Tekjur Gjöld England 764.3 millj. £ 776.0 millj. £ Frakkland 41.101 millj. fr. 41.098 millj. fr. ítalia 18,647 millj. lirur 20.060 millj. ltrur Holland 544 millj gyllini 593 millj. gyllini Svlþjóð 823 millj. kr 823 millj. kr. Danmörk 312.7 míllj. kr. 298 millj. kr. Noregur 364 milij. kr. 364 mtllj. kr. Finnland 2858 millj, f. mörk 2856 millj. f. mörk ísland 10.530 millj. kr. 10 726 millj. kr. 'Kreppan oq honumar í þýsku tímariti var nýlega birt grein eða brjef eftir unga þýska konu, þar sem hún lýsir áhrifum þeim, sem kreppan og hörm- ungar Þýskalands nú hafa á hana og heim- ili hennar. Hún er um þrítugt, maður henn- ar um fertugt, særðist oft í stríðinu og r nú atvinnulaus, þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir til þess að fá vinnu. Þau eiga tvö ung börn. Konurnar í ófriðarlöndunum hafa ekki borið minstu byrðina af hörm- ungum styrjaldarinnar og eftirkasta henn- ar fram á þennan dag. Þessir brjefkaflar þýsku konunnar sýna á einfaldan og hisp- urslausan hátt nokkuð af því, sem hún og milljónir annara kvenna verða að þola: Klukkan er bráðum ellefu og jeg veit ekki hvað jeg á að hafa í miðdegismatinn. Maðurinn minn fær vikustyrkinn sinn ekki fyr en á morgun og tuttuga og fjórar stundir eru langur tími. Einkum fyrir þá, sem ekkert hafa að borða. Jeg er að velta því fyrir mjer hvað jeg á að gefa börnun- um mínum að borða. Handa því yngra hef jeg mjólkursopa og grj ónasleikj u. Jeg geri grautarspón. Sennilega verða bæði börnin södd af honumi. Við hjónin verðum að bíða þangað til á morgun. Það kostar ofurmann- lega áreynslu að láta börnin ekki verða hluttakandi í þeirri neyð, sem samfara er daglegu lífi. Jeg er einlægt glaðleg á svip- inn þegar börnin sjá til. Þau þurfa ekki að vita það fyrst um sinn, að við sveltum. En börn eru næm. Þau sjá oft einmitt það, sem ætti að vera hulið saklausum augum þeirra.....Um kvöldið hátta jeg börnin mín og bið með þeim venjulega kvöldbæn. Þau krjúpa eins og þau eru vön. Þegar jeg kem að þessu „Gef oss í dag vort daglegt brauð“, er eins og fleini sje níst í brjóst mjer. Jeg veit að börnin hafa ekki orðið södd í dag. Jeg veit að þau fengu daglegt brauð af skornum skamti og jeg get ekki að því gert, að efast um miskunsemi mannanna. Því bregður svo undarlega við, að á síðkastið get jeg ekki beðist fyrir með börnunum af sama krafti og áður. Samt hafði jeg altaf haldið, að í neyð og öngum sínum bæðu menn betur og einlægar til guðs en ella, um náð og hjálp. Jeg trúi þessu ekki lengur, jeg held að þeir, sem saddir eru geti beðið betur en þeir, sem svelta og hafa hugsanir sínar á flótta í all- ar áttir..... Sífelld barátta við hungrið sýgur merginn úr trú minni og eitrar sál mína. Jeg er farin að fá ljett svimaköst og suðu fyrir eyrun. Maðurinn minn segir að það sjeu fyrstu einkenni hungurmorðsins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Lögrétta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögrétta
https://timarit.is/publication/196

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.