Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Qupperneq 4

Eimreiðin - 01.05.1901, Qupperneq 4
84 Mér stóð stuggur af þessum einkennilegu smíðisgripum, sem hvergi áttu líka sína í búri né stofu. Pær voru ekki snertar, þó öll önnur ílát væru þvegin og viðruð á vorin. í*að dró heldur ekki úr ugg mínum og ótta, að ég vissi til hvers þær voru ætlaðar — að afi og amma áttu að fara í þeim niður í gröfina — »dimmu gröfina ljótu«. Eg man líka eftir guðsorðabókunum gömlu á hillunni yfir rúmunum þeirra. Pær voru bundnar í skinn, dökkmórauðar utan og innan og luktar aftur með látúnsspennum. Afi og amma kunnu alla Passíusálmana utanbókar og auk þess mikinn fjölda versa og sálma á víð og dreif. Einkum var amma lærð á þessa vísu. Hún kunni ennfremur ógrynni rímna- vísna og fjölda gamalla kvæða, sem nú eru gleymd og grafin. Amma gaf mér Passíusálmana nokkrum tíma áður en hún dó; en aðra átti hún eftir, sem voru fornfálegri ásýndum. Pau gerðu þá ráðstöfun, að allar guðsorðabækurnar skyldu fara í kist- urnar með þeim. Og nú eru þær 3 álnir niðri í jörðunni: Passíusálmarnir, Ger- hardíhugvekjur, Píslarsálmar, Krossskólasálmar, Vísnabókin, Dag- leg iðkun guðhræðslunnar o. m. fl. Eg sat oft í rökkrinu hjá afa og ömmu. Hún lagði mikla stund á að kenna mér fræði síti hin fornu: vers og bænir, vísur þulur, sagnir og æfintýr. Þetta líkaði mér vel, nema versin og bænirnar, sem mér leiddist að fást við, enda þurfti ég að læra þau orðrétt utanbókar. — En amma hafði lag á að hafa mig góðan. Hún sagði mér sögurnar og æfintýrin á eftir versunum og þótti mér vel til vinnandi, að læra versin, þar sem góðgætið kom á seinni skipunum. Amma kunni líka ógrynni álfasagna og drauga. En hún vildi ekki segja mér þær. Einkum var henni illa við draugasögurnar; —• »þessi bannsett vitleysa gerir krakka myrkfælna og hjartveika,« sagði hún. Stundum kvað hún rímur upp úr sér og þýddi jafn- óðum kenningarnar. Amma var ólík öllum konurri, sem nú eru á lífi. Ég á ekki við andlitið, sem alt var hrukkótt, né augun, sem voru sollin og rauð; því að þær konur, sem nú eru á fótum, geta líkst henni að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.