Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 18
98 Hrifnir vér horfum, — hann er það sjálfur! — Heill þér hinn frægasti foringi vor! Sannlega sjón þín, svipur og gervi minnir á menning, manndóm og þor. Ver nú á verði, vinur og bróðir! horf út á hafið haukfránni sjón; seið oss af sævi sæmdir og gróða; al upp til frelsis Austurlands frón! Hvert sinn er hraustum hugur vill bugast, biðji þinn svipur sífelt sér hljóðs. Lifendum ljóði letur á grjóti sæmdir og sóma, sigur alls góðs! V. G. Eftirmæli. I. EFTIR UNGAN MANN. I grátmyrkri liggur vort framtíðar frón með fjöllin sín iðgrænu, háu, og starfandi fossa og hagvirkan hug og heiðarnar skógvöxnu, bláu. Og sorglyndis-blikan er svört eins og bjarg, er særinn í skammdegi vætir, því annar hver maður, sem leggur sér leið að landinu — Dauðanum mætir. Eg veit það, að kraftur í kotinu býr, sem kreppir sig, mókir og sefur, að fátæktin gerir sig þvergötu-Pránd. sem þrælkar hann, lamar og tefur; en þegar hann rumskast: á landflótta leið er lagt út í vestrænan bláma — frá örníddu landi og ónumdum sæ, sem erlendum víking’ er náma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.