Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 1
JVýöldin (stœlt eftir enskri ,,Rhapsódíu“). ■GamVöJd er önduð! Lengi lifi Nýöld! ■Gef henni, Drottinn, lcomandi alda kraft! Bind þú við hennar barnshönd ríkisvöndinn, JEr vizhan ein má valda. Gróðurset A þekking hennar þroska; látta skína A fána hennar lieimsins stjórnarskrá!, Með grátstaf heilsar hennar komu jörðin: Bldur í austri steypiflóð og stormar, Styrjöld og drepsótt eitra loft og láð, En fyrir ströndum skrugguhljóð og skipbrot. Eru það illspár? furður? fyrirboðar? Eru það hryðjur árdagsins, er eyðast pá sól er runnin?,— Sú er trúa mín: pann sorgarsekk mun sólin lcögra gulli Og sauma upp með silfur-viravirki. En þó er sorg á siyði, stríð og stormar Og árin hörð. En hetjur koma fram, Stóreflismenn, sem fylla löndin lofsöng. Og aftur raunir — raunir sömu og fyrri Frá alda-öðli: augu gróin gráti, Gröf ofan i gröf og brjóst með hjör i hjarta, En engin sál skal f.arast — ei til fulls. Nei, ei til fidls! Og öldin vex og viðgengst Og feldur fánans raknar meir og meir, Svo yflrskriftin skýrist dag frá degi. Lífæðin fjörgast, hjartað hefst og hitnar, Og háar sjónir vekja sem af dvala Stórmenni, söngmenn, spelámenn og spámenn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.