Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 51
131 numið þjóðkirkjuna úr lögum og tekið til sín eignir hennar til ann- arra ríkisþarfa, en leyft landsmönnum að dýrka guð eftir vild sinni, en tekið sjálft að sér siðfræðiskensluna og falið hana skól- unum. Ellegar ríkið gæti haldið þjóðkirkjuumgjörðinni, en hætt allri þvingun hvað trúarjátningar snertir, en litið einungis eftir embættis- færslu manna í því, er siðgæðið snertir. Og þessi síðari aðferðin er það, sem virðist hentust, eða eins og eðlilegt framhald hinnar frjálslyndu löggjafar á undan stórpólít- iska tímabilinu. Kæmi þá byrjunin eða brúin, sem ætti að leiða til aðskilnaðarins á ríki og kirkju, sem er og verður óhjákvæmi- legur. Pað er tími til kominn, að ríkið kveði upp með það, að trúarjátningar séu því óviðkomandi, og að með því verði alvara úr trúarfrelsi þjóðar vorrar. Kíkið verður að viðurkenna — og sýna það í verki —-, að hið siðgæðislega gildi í trúarefnum er alveg óháð skoðunum manna á trúarjátningum. Par sem það er hins vegar spillandi í siðgæðishugsun þjóðarinnar. að kennendur trúarinnar séu skyldir, að viðlögðum embættismissi, að halda sér fastlega við ákveðið og ófrávíkjanlegt kenningarform, sem getur leitt til þess, að menn kenni beint á móti betri vitund, sem er fyllilega siðspillandi, þegar menn vita, að samhljóðunin er yfirdrepskapur einn. Sá prestur eða kennari, sem talar af hjart- ans sannfæringu — hvað sem rétttrúaninni líður — er æfinlega betri en sá, sem talar með prófastsrétt fyrir augum. Biblíuundir- staðan í trúarbragðakenslunni frambýður rétttrúuðum Lútherssinn. um og fríhyggjandi mönnum jafn-ágæta lærdóma, og texta, séu hvorirtveggja hreinskilnir menn og jafnhrifnir af heilögum og fögr- um fyrirmyndum. Og það eru þessir menn, en aðrir ekki, sem ríkið sjálfsagt kýs fyrir fræðara æskulýðsins. Hvað unnist hafi hingað til með trúarfrelsinu hjá oss, er hægt að sjá: vér leiðumst æ lengra og lengra að hinum vitanlega og hneykslanlega yfir- drepskap í andlegum efnum, þar sem þó fyrst og síðast sannleik- urinn einn, einurðin og hreinskilnir átti öllu að ráða. Alt er undir komið ríkinu, 0: þjóðinni sjálfri. En spursmálið er þetta: Er svo mikil réttvísi til, virðing fyrir því, sem kallast heilagt, svo mikill drengskapur til, eða skilingur á slíkri réttarbót sem þessari, að þjóðin vilji standa upp og heimta, heimta aftur og aftur, að nú skuli hafna þessu fals-lútherska ríkisforræði, sem ekki 9'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.