Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 17
97 KOMDU NÚ------------ (Úr Einbúaljóðum. Brot). Komdu nú. vinan mín kæra; hún kallar hin liðtia tíð Við sitjum bæði við Sögu hné, unz sól skín í austurhlíð. í félagi skulum við lífsneistans leita, í ljós og starfsemi fræðslu breyta. Og þar sem við köinum með hjarta og hönd, mutiu hopa þau myrkúr'og þreyta. Komdu nú, vinán tnín kæra'; hún kallar hin nýja tíð; og allra hæst lætur þar öreigans hróp um aldanna kvöl og stríð. I félagi skulum við fórnarhug týja, til framtaks og réttlætis stjórnir knýja. Og þar sem við komutn með hjarta og hönd, munu herskarar þrautanna flýja. Komdu nú, .vinan mín kæra, nú kallar hún framtíðin sjálf. I lin fegursta mannssál er óþroskuð enn og enn þá er þekking liálf. I félagi skulum við friða þann gróður, hvern félaga meta setn kæran bróður. Og tímarnir breytast: hvért blómstur vex, eins og barn inn við hjarta móður. PEI! — SÓLIN HNÍGUR.------------ (Úr Einbúaljóðum). Pei! — Sólin hnígur. — In hinzta raun með hugann svo víða fer. Um óræktarmóa og ógróin hraun mig einmana, þráandi ber. Við foræðismýrar ég stöðvast um stund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.