Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 16

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 16
96 Veröldin, sem vér lifum í, er þannig skipuð, að olnbogunum verður að beita og tylla sér á tærnar. Peir menn verða troðnir undir, sem þetta láta ógert með öllu. — Svo dulur maður sem Sigurjón er, þá er þó skáldskapur hans enn þá duldari. Segja má, að hann eigi ekki brýnt erindi til almennings fyrir þær sakir; því flestir vilja að gullið liggi í gras- inu, en þykir ilt, að grafa eftir því undir fjallsræturnar. Sigurjón er eina íslenzka skáldið, sem ég veit til að ort hafi í anda »symbólistanna« svokölluðu. Skáldskapur þeirra er í lík- ingum og allur á huldu. — T. d. skal ég geta þess, að þegar Sigurjón yrkir um nýju tíðina, sem Harpa ber að sunnan, þá er átt við sól og vor nýrra hugsjóna, nýrra atvinnuvega o. s. frv. jafhframt því sem lýst er veðráttinni suðrænu. Sé þessa gætt og grafist eftir ímynd eða tákni hugsunarinnar, vona ég, að meðal- greindir menn fái skilið höfundinn, ef þeir lesa kvæðin oft, enda ber meira á þessum dularhjúpi hugsunarinnar í þeim kvæðum sum- um, sem hér eru eigi færð í letur. — Sigurjón hefir gengið á Eiðaskóla og hlotið þar ágætis- einkunn. — ÆSKUDRAUMAR. (Úr Einbúaljóðum). Réttu mér faðir, hlýja hönd og Ijósara en bjart mun um lífs- og hjálpaðu mér á veginn; starfið þar, og vit hvort hann dugar ei', er loga tvö samrýnd hjörtu. drengurinn þinn, þegar dýrust er von og megin. Réttu mér, vinur, hlýja hönd, svo herðum við andans skeið Réttu mér, bróðir hlýja hönd, og betur en nokkur á undan oss svo höldum við saman á mið; við afmörkum tímans leið. og vit hvort hann bróðir þinn ------------ bregzt þér oft, Réttu méri drottinn, hlýja hönd þegar bylgjurnar skella á hlið. og hjálpaðu mér á veginn og vit hvort hann dugar ei', Réttu mér, vina, hlýja hönd drengurinn hínn, úr höllinni þinni björtu; þegar dýrust er von og megin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.