Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 66
146 og hópa sig hátt upp við tinda; og hér byggja landvættir hörga og gil, svo hér þarf ei útlenda snillinga til, að mála þær upp eða mynda. Við klettana þarna gegnt suðri og sól, ég setja vil forsetans öndvegisstól í hlé undir hamranna fæti; og beint þaðan út frá á hægri hönd, á hrufóttum steini við jökulsins rönd, er réttkjörið ráðgjafasæti. Og síðan ég hugsa mér sameinað þing, er situr hér út frá í víðum hring um fagra fjalllendisreita. »Vér þurfum að hefja vort háttvirta þing og hækka og víkka þess sjóndeildarhring,« þeir segja svo margoft til sveita. Já hér, upp í fjallhvelsins heilnæmu lind, svo hátt fyrir ofan spilling og synd fær ýmislegt örvað til dáða. Hér getur ei böl eða blekking sér leynt, hér blessast og þrífst ekki annað en hreint, — já hér ætti ráðum að ráða. Og fyndist þá einhver, sem frelsisins mál hér flytur með djörfung og einurð í sál og hildausum hreimi og snjöllum, mun bergmálið sanna frá sérhverjum stein, að svoleiðis þjóðhetja talar ei ein — og »heyr!« verða hrópað úr fjöllum. Gubmundur Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.