Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 59
139 Er það kírkjunni að kenna, þótt þú sért sjóndöpur, eða neitir eigi sjónarinnar? varð mér að orði. Já, presturinn gerði mig blinda. Hvernig þá? Ég skil ekki. — Blinda af sorg, svaraði hún. Við hvað áttu? spurði ég. Mér þótti presturinn tala fallega og af góðri tilfinningu. Já víst talaði hann fallega, alt of fallega. Hann talaði um, að við ættum að stofhsetja guðsríki á jörðunni og að við gætum það, ef við værum trúaðir og góðir menn. Pá gæti guð — þá mundi Kristur taka sér bústað meðal vor — mitt á meðal vor. Systir mín þurkaði sér um augun. Já, þurfti þetta að valda þér sorgar? spurði ég. Petta eru líkingar, fagrar líkingar, sem hjartað skilur og tilfinningin — þegar þær koma frá hjarta og tilfinningu. Eg vil ekki hlusta á þessa menn, svaraði systir mín og sló frá sér með hendinni. Peim er ekki alvara. Petta er of fallegt, til þess að hafa í fíflskaparmálum og hræsnishjali. — Ég gladd- ist fyrst undir þessari fallegu ræðu og fór að gráta með ferm- ingarböraunum. Ég varð barn í annað sinn, fermingarbarn, sem efinn hvarf frá, en trúin vitjaði aftur. — En svo kom einhver þytur að vanga mínum og ég heyrði rödd mæla þessum orðum: Honum er ekki alvara. Hann er að véla sálirnar, — hann, sem stökk upp á nef sér í fyrra, þegar vesalingurinn, barnamaðurinn, einyrkinn, hann Páll í Koti, færði honum leiguna, sem eitt pund vantaði upp á — eftir því sem sú freka vog sagði til þyngdar- innar. En börn Páls höfðu étið þurt í marga mánuði, til þess að leignasmjörið drægist saman. — Og nú fyrir þrem dögum, hafði hann ónot við Pétur í Gerði fyrir það, að einn landskuldargeml- íngurinn var léttari, en ákveðið er í byggingarbréfinu; þó voru hinir vænir. Ég þagði meðan systir mín lét dæluna ganga. Pá sagði ég þetta, er hún þagnaði: Petta kann nú satt að vera. En gáðu að einu: Presturinn hlítur að fá bletti á sig í þessu óhreina mannfélagi. — Manstu ekki eftir smyrlinum og sólskríkjunni? — Fullkomið réttlæti er ekki hægt að finna né framkvæma á jarðríki — ekki fullkomið. Pví var hann þá að koma með Krist inn í þetta mál? spurði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.