Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 19
99 Man ég ástareld í ungu brjósti: viðkvæmt og vinfast geð. Mörg voru áform á æskudögum; öll til dýrðar drotni. 011 til dýrðar drotni: í dáðelskum hug óx í leik og ljóma, ímynd fögur fullvaxins manns. Hauður til himins tók. Leizt þú yfir lýði: Líf og vonir, hvorttveggja leízt þér lítið. Fullvel undu dvergstærð fiestir aðrir; þér vakti 'ún hann í hug. Fjóla vex á hausti og fullvel unir: veit ekki' um vor né sumar; ekkert minnir hana á hreinni lit og aflmeiri blöð og blóm. Maður vex á hausti heilags anda í skógi vana-vona; unir hlynum og hálfrökkur-kyrð; lim felur sólu sýn. Flestir una hlynum og hálfri sól; þér var hálft að eins hálft. Myrkvið þú ruddir, sóttir röðuls fund; hlífum sleizt að holdi HARPA. Pað lýsir af degi og lygnir í dölum, svo lyftir þokunni í miðja hlíð, og hvíslandi raddir ffá sólarsöium ber sunnan hin nýja tíð. Úr þokunni fjallsgnípa' í fjarlægð stígur, hið fyrsta röðulskin nemur brún. Og þokan hún beltar sig, hörfar og hnígur til hafs — svo skín röðull um engi' og tún. Og ljósvakinn titrar og loftið blánar og ljósgeislar sverfa hvern helsis taum; og fönnin þiðnar; úr fjalli til Ránar ber fossandi, hlakkandi straum. Og svo kveður lóa í lágum runni og léttur þröstur á bleikum meið; senn fjölgar, unz alt, sem að kveða kunni, er komið og syngur á eina leið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.