Eimreiðin - 01.05.1902, Blaðsíða 14
94
GAMALT KVÆÐI.
Hér í sýslu var hent mikið gaman að því, að bóndi einn átti
að hafa skrifað bók, sem hafði að innihaldi þetta og ekki annað:
»Hvítur hrútur, svartur hrútur«. Pá var þetta kveðið.
»Hvítur sauður, svartur sauður«. Það er kyljukast frá sænum.
Sí-ung rót í lækjarbakka. Kýr 'ið neðra; ferginshagar
Upp með læknum landsins auður: væta silkisveipótt speldi.
Ljónstygg trippi ýfa makka; Sæl og mettuð beljan vagar
sáu aldrei klif né klakka; mjólkurfull á kyrru kveldi.
klippa gras í brekkuslakka; Kongulær í víðirunnum;
tipla snögt með fimum fótum, blátt og ljóst að úthafs unnum;
fleygja toppnum bak við eyru, yndiskvak í fuglamunnum;
lúta ofan að lækjarseyru, lifandi mergð á landsins grunnum.
lyppa skrokkinn fram hjágjótum. Landið sjálft með sólskin yfir
Kindur hlíðar allar upp um sjó í kring. Vort feðrahauður
una á börðum töðugrænum, heill sé þér meðan hyrndur lifir
brokka við og vagga huppum, í hlíðunum hvíturogdökkursauður.
viðra móti dalablænum.
ÚR SMALAVÍSUM
Nú skal ég yrkja, meðan sólin sígur
og sjór og himin titra af geislakossum.
Ég uni um stund hjá æsku minnar fossum.
Par sé ég enn, hvar fugl um móa flýgur.
Pá fanst mér stundum hlaup mitt vera flug.
Og undir hverjum fossi fögur gýgur,
sem framtíð þjóðar lék á bláa strengi.
Peir söngvar voru í ungum hetju hug
og háir tónar spáðu auðnugengi.
En sumir dýpri eins og ástamfl,
þá ýrðist dögg úr fossinum í hvammitm;
það voru landsins eigin ástamál
til allra vor hjá fossinum við hvamminn:
»Eg elska börn mín lengi, lengi, lengi!«
]?á ýrðust tár um unglings vanga mína,
því einstaklingsins barnshönd vinnur lítið;
en sæi ég núna suma böðla þína